Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Side 149

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Side 149
ASÍUBÆNDUR í UPPREISN 259 um.... Skógarhöggið hefur valdið því, að skolazt hefur burt verðmætt gróður- moldarlag, sem ekki verður aftur bætt, og borizt á brott í fljótin ... og hefur þetta unnið akuryrkju innborinna manna mikið mein.“ Árið 1895 sagði Lewis, aðstoðar- maður við skógavörzlu, að leðja færi vaxandi í Kelani Gangafljóti, og tók það fram um leið, að „aukin terækt á landinu væri greinileg orsök þess, að fljótið fylltist af framburði leðju og leirs.“ Árið 1916 skýrði annar sérfræðingur, Howard, svo frá: „I fjallahéruðunum um miðbik Ceylons, sem nú eru þakin teekrum, hefur hvolf- þak hinna fornu skóga horfið.... Jarðvegsmissirinn hefur verið gríðarlegur og heldur þar áfram í hið sama far.“ Árið 1925 sagði C. D. Hope, vísindalegur ráðunautur Indverska teframleiðslu- félagsins, að „á fjallahlíðunum muni að lokum ekki vaxa stingandi strá.“ Og árið 1928 sendi A. W. Hall, forstjóri í Kew Gardens Ceylonstjóminni þessi varnaðar- orð: „Eyja yðar virðist smám saman vera að skolast á haf út.“ Loks kom að því árið 1930, að nefnd var sett á laggirnar til þess að rannsaka uppblástur lands á Ceylon. Nefndin skilaði skýrslu um málið 1931. Enda þótt nefndin reyndi að veita plantekrubúskapnum aflausn frá allri synd og leysa hana undan allri ábyrgð á kreppunni, þá varð hún þó í grundvallaratriðum að játa, að þeir menn, sem áður höfðu varað við hættunni, höfðu haft á réttu að standa. Nefndin var að vísu ófáanleg til að benda á sökudólginn, en af öllu var þó Ijóst, að landrán og hlífðarlaus og óskipulagður plantekrubúskapur hefðu valdið þeim tveimur plágum, sem nú þjá Ceylon — flóð og þurrkar. En brezka heimsvalda- stefnan og leppstjórn hennar á Ceylon geta ekki unnið bug á þessum plágum, því að þá yrði að ráða til atlögu gegn fjárfestingu og hagsmunum heimsvaldastefnunn- ar. Það er auðvitað óhugsandi, að ríkisstjórn, sem er opinber málsvari plantekru- eigenda, fari að þjóðnýta stórbú við ofanverð fljót Ceylons. En til þess að afstýra uppblæstri á Ceylon, sem í öðrum nýlendum, og til þess að koma á fót víðtæku áveitukerfi og skóggræðslu, þá verður ekki komizt hjá því að skerða verulega hagsmuni heimsvaldastefnunnar. I raun og veru dugar ekki minna en félagsleg, efnahagsleg og pólitísk bylting. Þetta játar jafnvel G. V. Jacks, forstjóri Rann- sóknarstofu jarðvegsvísinda alríkisins. Honum farast svo orð í bókinni Nauðgun jarðarinnar: „Við vitum nú nokkurn veginn með vissu hvaða meginreglum verði að beita á sviði akuryrkju, hagbeitar, skóggræðslu og mannvirkjafræði, til þess að afstýra því að jörðin rotni undir fótunum á okkur, en við getum ekki beitt þeim eða þorum það ekki í svo stórum stíl sem nauðsynlegt er og í samræmi væri við hið alvarlega ástand." Og hvers vegna „getum við ekki“ eða „þorum við ekki“ að beita þessum meginreglum? Herra Jacks er mjög opinskár í þessu efni. Það „má vel vera að það hafi í för með sér jélagslega og pólitíska byltingu.“ Ceylonstjórnin hefur verið ófús til þess að fást við akuryrkjuvandamál sitt á grundvelli baráttunnar gegn heimsvaldastefnunni, og því hafa allar kákáætlanir hennar um flóðavarnir og jarðvegsvörzlu farið út um þúfur. Síðasta tilraunin af hálfu Ceylonstjórnarinnar er Gal Oyaáætlunin, sem Ameríkumenn eiga hugmynd að og hafa stutt. Aætlun þessi er stærst í broti þeirra fyrirætlana, sem Ceylon-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.