Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Síða 153

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Síða 153
ASÍUBÆNDUR í UPPREISN 263 lausu og snauðu bændur, er geti nokkru sinni greitt slíka upphæð? Þeir sem geta ekki reitt af höndum fé þetta í einu lagi eiga ekki annars úrkosta en greiða um 40 ára skeið helming hinnar gömlu landskuldar. Af því leiðir, að slíkir bændur eiga ekki sjálfir jarðir sínar, en eru áfram leiguliðar, er verða að standa undir hárri landskuld, að viðbættum sköttum og viðhaldskostnaði jarðanna. Það er auðsætt, að slíkir „sjálfseignarbændur“ neyðast til að leita á náðir lánardrottna áður en varir — og alla ævi verða bændur í klóm örbirgðarinnar. Þetta er óhjákvæmileg afleiðing „jarðeignaendurbóta“, sem brjóta í bág við þá meginreglu, er Líu Sjaó- tsi orðaði hér að framan — að taka lönd stórjarðeigenda eignarnámi og skipta þeim með jarðnœðislausum og snauðum bœndum. Leiguliðalögin í Malabar, með breytingum þeim, sem gerðar voru á þeim í febrúar 1951, eru annað dæmi um blekkingu þeirra „jarðeignaendurbóta", sem byrjað hefur verið á í Indlandi. Lögin veita landsetum að vísu fasta ábúð, en þetta ákvæði er ónýtt í reynd vegna þeirra fyrirmæla, að fjölmennasta stétt land- setanna verður að greiöa fyrir fram eins árs landskuld að tryggingu, en verður byggt út af jörðinni að öðrum kosti. Þessi ákvæði koma auÖvitað harðast niður á fátækum bændum. Þá eru einnig önnur ákvæði, er heimila stórjarðeigendum að byggja landsetum út af jörðinni. Því er engin furða, þótt herra Kelappan, leiðtogi Prjaflokksins, yrði þetta að orði: „Við vildum fá lög, sem tryggðu vinnandi land- setum örugga ábúð. I þess stað höfum við fengið ákvæði, sem sjá um aö þeim verði byggt út af jörðunum." Þegar rannsökuð eru Abúðarlög í Bombay um bólfestu, 1947, kemur í ljós, að endurskipting leigujarða, sem fram hefur farið samkvæmt lögum þessum, hefur aðeins komið litlum hluta landseta að haldi á kostnað meirihlutans, sem hefur misst beztu lönd sín. Þegar athugaður var hagur 70 leiguliða í þorpinu Dhumal- wadi, kom það í ljós, að 39 þeirra hafa síðan lögin gengu í gildi orðið fyrir slíku framleiðslutjóni, að þeim liggur við sulti, 15 þeirra eru engu betur settir en þeir voru áður en lögin voru framkvæmd, en hinir 16 hafa bætt hag sinn að allveru- legu leyti. (Sjá Crossroads, 9. maí 1952). Rannsókn á landbúnaðarlöggjöf annarra fylkja Indlands leiðir í Ijós hið sama og að framan var rakið. Engin veruleg breyting til batnaðar hefur orðið meöal fá- tækra og jarðnæðislausra bænda, en víða hefur hagur meöalbænda versnað fyrir þá sök, að þeir hafa hrapað niður á lífskjarastig snauðra bænda. Konrad Bekker, hagfræðingur í utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur í raun og veru staðfest þessar niðurstöður. Hann metur svo landbúnaðarlöggjöf Indlands: „Sú stéttin, sem minnstan tafarlausan hagnað hefur af jarðeignaendurbótunum er hið jarðnæðislausa sveitafólk, sem nýtur jafnvel ekki landsetaréttinda ...“ (Midd- le East Journal, 1951). Hér vinnst ekki tími til að gera þessu mikilvæga vandamáli landbúnaðarlög- gjafar Indlands full skil, en í stuttu máli má segja, að ráðstafanir þær, er stjórnir stórgósseigenda og borgarastéttar á Indlandi hafa gert síðan 1944—1945, voru þvingaðar fram fyrir afl vaxandi múghreyfingar bænda á undanförnum tveimur áratugum. Sir Manilal Nanavati, sem í mörg ár var bankastjóri á Indlandi, lét svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.