Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 154

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 154
264 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ummælt í sambandi við Alindversku hungursneyðarnefndina 1944—1945, að bar- áttunni milli jarðeigenda og bænda mundi ekki linna fyrr en „horfin væri úr huga vinnandi bænda tilfinningin um óréttlæti og kúgun“ — takið eftir: tilfinningin, en ekki veruleikinn átti að hverfa! Þess vegna tókst yfirráðastétt Indlands það verk á hendur að skapa í huga bændanna tálsýnir um, að ánauð þeirra yrði aflétt. Þetta var ætlunarverk landbúnaðarlöggjafarinnar, sem ýmsar landstjórnir gengust fyrir. E. M. S. Namboodripad, hefur skýrt þennan þátt þessarar löggjafar í bók sinni Um landbúnaðarvandamálið á Indlandi. Ilann segir: „Það er þess vegna ríkið, sem græðir á „endurbótunum" á kostnað bændanna, sem verða að greiða um það bil sömu landskuld og áður, en sá aðeins munurinn, að í stað þess að greiða hana í vasa stórjarðeigenda, rennur hún nú í ríkissjóð." Ilöfundurinn bendir raunar á, að „hin sundurleitu landbúnaðarlög gefa nokkr- um hluta bændastéttarinnar nokkurn hagnað til þess að styrkja þá blekkingu, að eitthvað sé gert bændastéttinni allri til þrifa. Þessari blekkingu er ætlað að fela þá staðreyad, að „endurbætur" þessar klyfja „yfirgnæfandi meirihluta bænda svo þungum byrðum, að þeir eiga þess engan kost að matast tvisvar á dag.... Lang- samlega flestir bændur munu halda áfram að greiða hina sömu landskuld og þeir greiða í dag. Við þetta bætist það, að endurbætur þessar fela ekki í sér né gefa neinar vonir um lækkun fjárleigu, sem mun verða hin sama og fyrrum. Það er megineinkenni landbúnaðarlöggjafar í hinum ýmsu fylkjum, að varðveittir verða þeir tveir hættir arðráns, sem ríkjandi eru í lénsku bændaþjóðfélagi — landskuld og fjárleiga.... Það er hárrétt, að yfirráðastéttin mundi gjarna vilja breyta hin- um hálflénska stóreignarrétti í kapítalískan jarðeignarrétt, að hún er fús til að gera h'tinn hluta bændastéttarinnar að nýtízku stórbændum. En fyrir þá sök, að yfirráðastétt Indlands vill framkvæma þetta án þess að afnema hina lénsku arð- ránshætti landskuldar og fjárleigu, án þess að losa Indland við leifar heimsvalda- drottnunarinnar og verður því að leggja æ þyngri skattabyrðar á bændur, og án þess að leysa af landbúnaði Indlands þá fjötra, sem bindur hann þeim heims- markaði, er hin engilsaxnesku stórveldi stjórna, þá mun viðleitni hinnar ind- versku yfirráðastéttar ekki verða til þess að örva auðvaldsþróun í landbúnaði, heldur aðeins valda vaxandi örbirgð meðal bænda.“ Indverskir bændur munu því að miklum meiribluta verða klyfjaðir svo þungum byrðum, að þeir verða þess ekki megnugir að verja fé til að bæta land sitt til- búnum áburði, að þeir munu ekki geta bagnýtt sér vélaorku í stað dráttardýra og ekki munu þeir heldur geta tekið í þjónustu sína þekkingu í jurtarannsóknum, áveituvísindum o. s. frv. Munurinn á káklögum Indlands og hinni risavöxnu endurreisn, sem fram fer i ráðstjórnarlöndum Asíu er svo gríðarlegur, að ekki er að undra að herra A. Hus- sain, ritstjóri blaðsins Dagrenningar í Pakistan, hafi stungið upp á því á alþjóð- lc-gu efnahagsráðstefnunni í Moskvu, að gerði yrði „Stalínáætlun handa Asíu“. En áður en Asíuþjóðir, sem enn eru undir stjórn heimsvaldastefnu og lénsveldis, geta hafið slíkt stórvirki, verða þær að heimta aftur sjálfstæði sitt, varpa af sér oki erlendra auðhringa og bera fram til sigurs stórfellda lýðræðisbyltingu í sveita-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.