Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 157

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 157
UMSAGNIR UM BÆKUR 267 ekki öll stórbrotin, en þau eru vel unnin, form þeirra fágað og lýtalaust. En það, sem framar öllu gefur ljóðunum gildi, er hin vammlausa skapgerð, sem að baki þeim býr og hið mannlega viðhorf til lífs og listar. Það er ekki áróðurspostuli, sem kveð- ur kvæðin Fylgd og I Bifröst, heldur maður, sem stormar samtíðarinnar gnauða á án þess hann fyllist bölsýni eða beiskju. Og hollt væri okkar van- stilltu og óumburðarlyndu öld, sem skiptir mönnum í dökkálfa og ljósálfa til skiptis og fyrirgefur ekkert víxlspor, að tileinka sér boðskapinn í kvæðinu: Útlent skáld: Mér kom ei til hugar að kasta á svikarann steini né kafa þau djúp er geyma véfréttar svör. Og augljóst að mörg er sú hættan sem liggur í leyni á langri för. Menn geyma í sjálfum sér dóminn til lífs eða dauða og deiglan aðgreinir sorann frá gullinu rauða. þann, sem bugast og bregzt skyldu sinni við lífið, þarf ekki að dæma, refsingin leggst á hann samt. Og þótt fáir standist eldraun lífsins til enda og nöfn þeirra gleymist, ber þess að minnast: að áttvísa sporið sem einhver steig fyrir löngu er eldstólpi sá erlýsir á þinni göngu. Það er enginn öfga- né ofstopamaður, sem: ... skrifar, án gremju, á legstein liðinna daga með léttri hönd: hver misgjörð við lífið skal deyja þó glæpurinn geymist, hvert góðverk í þágu þess lifa og eins þó það gleymist. Oþarft er að telja upp einstök kvæði bókarinnar, boðskapur þeirra flestra er ljós og hver nýtur þeirra á sinn hátt. Ég get þó ekki látið hjá líða að minnast á síðasta kvæði bókarinnar: Kvöld í smiðju. Þar dæmir höfundurinn sjálfur verk sín, og hógværari og réttsýnni rit- dóm er ekki hægt að skrifa. Sá ofmetnast ekki vegna skorts á sjálfsgagnrýni né bugast af bölsýni, sem tileinkar sér boð- skap þess kvæðis. Takist að skapa lista- verk, þarf aldrei að sjá eftir þeirri vinnu, sem í það var lögð. Og jafnvel þótt okk- ur takist ekki nógu vel og aðrir hefðu gert betur, er huggun: ......ef hálfverk manns var handarvik í þágu lífs og friðar. Þótt móti blási, starf hvers eins sé ekki metið sem skyldi og hægt virðist miða, ber þess að minnast, að hið fullkomnasta listaverk er árangur af starfi margra, sem fylgjast að og taka við hver af öðr- um: Því draumur vor skal kljúfa hvern dimman nætursæ þó djásn vort heimti eilífð til að þróast. Og tilraun vor til sigurs skal endurtakast æ þó aldaraðir verði að hverfa og sóast. Án fylgdar skáldanna er lífið aðeins hálft, án fylgdar fólksins eru skáldin veg- villtir förumenn. Fylgd Guðmundar Böðvarssonar bregzt ekki. H. ]. H.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.