Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 159

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 159
UMSAGNIR UM BÆKUR 269 ljóð sín á ensku, af því að hann hefur von um, að þar fyrirfinnist tíu menn — tíu útvaldir menn, sem geti skilið hann. Hilmar hefur hjá höfundi hlotið nsemt skyn á umhverfi sitt og skynjar það á sinn sérstæða hátt oftast með óbeit. Ilann hefur óbeit á andrúmslofti Lands- bókasafnsins, sem er „blandað súrri fá- tækralykt fræðimanna, neftóbaki og bóni“. Einnig er sálfræðilega rétt lýs- ingin á bílslysinu, samheldni áhorfenda í fordæmingu sinni á hinum seka, svo og hvernig hann bregzt við með því að for- herðast. Sagan túlkar bölsýna lífsskoðun, og er slíkt víst ekki sök höfundarins eins, heldur mun umhverfið orka þannig á hann. Oskandi væri, að þjóðlífið magn- aði honum byr til að túlka meiri bjart- sýni í næstu bók. Málið á bókinni er sumstaðar óvand- að, og prófarkalestur gæti verið betri. H.}. H. Lúðvík Kristjánsson: Vestlendingar. Fyrra bindi. Heimskringla 1950. Margt hefur verið ritað um sjálfstæð- isbaráttu Islendinga á 19. öld og um helztu forvígismenn hennar. En vonum minna hefur verið skrifað í samhengi um hlut íslenzks almennings í þeim efn- um, um viðbrögð manna heima fyrir við hvatningum og kenningum Hafnar-Is- lendinga. Við vitum enn of lítið um það hvernig þessi nýi boðskapur orkaði á menn, hverjir urðu til að beita sér fyrir framgangi hans út um sveitir landsins, og hver rök lágu til þess á hverjum stað. Þetta er engan veginn auðvelt rannsókn- arefni; heimildir eru dreifðar og sjálf- sagt víða af skornum shammti. Rann- sóknir á íslenzkri hagsögu á 19. öld eru skammt á veg komnar og þekking okkar á henni í molum. En þetta er svo merkur þáttur íslenzkrar þjóðarsögu að ekki hlýðir að láta hann undir höfuð leggjast þó að hann geti orðið erfiður viðfangs. Bók sú sem hér verður rætt um er nýj- ung einmitt á þessu sviði. Höfundur hef- ur sett sér það markmið að lýsa þeirri þjóðarvakningu og menningarhreyfingu sem varð á Vesturlandi upp úr 1830, og fjallar það bindi bókarinnar sem út er komið um Breiðafjarðarhéröðin, en hið síðara mun snúast um Vestfjarðakjálk- ann, kjósendur Jóns Sigurðssonar og aðra. Við Breiðafjörð hefur frá fornu fari haldizt tryggð við íslenzk menningar- verðmæti. Oldum saman sátu þar höfð- ingjaættir sem hlúðu að íslenzkum fræð- um, og þar um slóðir varðveittist fjöldi hinna merkustu íslenzku skinnhandrita fram á 17. öld. Og fræðimennska á gamla vísu hélzt þar enn lengur; má þar m. a. nefna þá Vatnshornsmenn, Jón Hákonar- son og dótturson hans Jón Egilsson. Og ekki má gleyma forvígismönnumfræðslu- stefnunnar á 18. öld, Eggert Ólafssyni, Birni í Sauðlauksdal og fleirum sveit- ungum þeirra, svo og Hrappseyjarprent- smiðju og þeim mönnum sem að henni stóðu, þó að hvorki yrði hún langlíf né heldur gróðafyrirtæki. Aðalpersóna þessarar bókar er Ólafur Sívertsen, prófastur í Flatey, því að auð- sætt er að hann hefur verið lífið og sálin í þeim sérstæðu nýjungum sem urðu við Breiðafjörð í menningarmálum á fyrra helmingi 19. aldar. En bókin nær víðar. Höfundur lýsir samherjum hans, hverju
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.