Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Side 11

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Side 11
Bandaríkjamenn í Víetnam „... Á orustu- og morðvöllum Spánarstríðsins börðust menn í hinzta sinn í nafni frelsisins, samábyrgðarinnar og mannkynsins, í hinum byltingarsinnaða skilningi orðsins ...“ „... I hinzta sinn í Evrópu. Sögulegur arfur þessarar baráttu er varðveittur með Jieim þjóðum, sem verja frelsi sitt í hiklausri baráttu gegn hinum nýju nýlenduveldum ...“ Herbert Marcuse í Kultur und Gesellschaft. Það er eftirtektarvert hve finna má margar hliðstæður með stríðinu í Víetnam og Spánarstyrjöldinni: smá- ríki er orðið vettvangur fyrir heræf- ingar stórveldanna sem gera þar til- raunir með nýjustu vopn sín. Vopnin sem reynd eru í Víetnam, eru þyrlur, eiturgas, dúm-dúm-skot, pyndingar, fjárhurður og félagsleg aðstoð; og þar eð þau hafa ekki borið tilætlaðan árangur heldur stríðið áfram með til- stvrk sálrænna vopna og fjöldaloft- árása sem gerðar eru úr 12 þúsund metra hæð. Til þessa ástands hefur dregið vegna þess að í Víetnam, sem hefur ekki enn hrotið af sér bönd nýlendu- fortíðar sinnar, reynir yfirstétt að halda dauðahaldi í forréttindi sín, samtímis því sem öreigalýður sveit- anna hefur vaknað til vitundar um pólitíska köllun sína og lítur á það sem byltingarhlutverk sitt að steypa forréttindastéttinni úr valdastóli. Ví- etnamstríðið er mál sem varðar allan heiminn eins og Spánarstríðið gerði á sínum tíma. Þó er hætt við að hin- ar alkunnu skelfingar Víetnamstríðs- ins varpi skugga á pólitíska þýðingu þess og mótmælin einskorðist við mannúðarhlið málsins. Pyndingarn- ar, eiturgasið og sprengjuregnið verður aldrei nógsamlega fordæmt; en í hneyksluninni sem þessi hryðju- verk vekja gleymist stundum að þau eru ekki aðeins hörmulegar afleið- ingar stríðsins, heldur birtist í þeim dæmigerð ómennska og villimennska sem hið handaríska þjóðskipulag sig- ar óbeizluðum á Víetnambúa. Þessu þjóðfélagskerfi er lífsnauðsyn á að staðfesta meðlimi sína í þeirri hlekk- ingu að það sé svo fullkomlega heil- steypt að hvergi finnist hrestur í. 105
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.