Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 14

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 14
Tímnrit Máls og menningar reji'i að bylta ríkjandi skipulagi, hek'ur geti þau aðeins samið við full- trúa fullvalda ríkis. Að sjálfsögðu fá ekki rök skyn- seminnar orkað á þessa ástríðufullu ,sannfæringu‘ þeirra. Vissulega hefði rökrétt þróun viðburðanna og lær- dómar nýlendusögunnar átt að kenna Bandaríkjamönnum að þeir hafa síð- ur en svo hag af því að stríðið drag- ist á langinn, þótt ekki væri nema vegna þess að með hverri líðandi stund rís alda and-ameríkanismans hærra í heiminum og Þjóðfrelsis- hreyfingin og Ho Chi-minh verða sí- fellt háðari Kínverjum; en hið ame- ríska stolt neitar þvert á móti að horfast í augu við hið óhjákvæmi- lega, þ. e. að þjóðfélagshyltingin í S-Víetnam muni sigra og um leið rjúfa umsátur Bandaríkjamanna um Kína — með sama hætti og það neit- ar að sætta sig við að hvítir menn lúti í lægra haldi fyrir þjóðum af öðrum litarhætti. ,Heiður Bandaríkj- anna er í veði‘, segir Johnson forseti. Vér munum láta heimspólitíkina liggja milli hluta (t. d. það að hve miklu leyti sigur þjóðfrelsishreyf- ingar yfir Bandaríkjunum, þótt ekki væri nema hálfur, kynni að grafa endanlega undan hálfnýlendukerfi þeirra í S-Ameríku), en íhuga þess í stað það sem er að gerast í Víetnam sjálfu. Hver eru efnaleg og sálræn áhrif stríðsins á íhúa sveitanna og hina ,útvöldu‘ horgarhúa? Hvernig hegða Bandaríkjamenn sér þar? Úr hvaða þáttum er réttlætingakerfi þeirra spunnið? Og hver getur haft einhvern hag af því að hlóðbaðið haldi áfram? 2. Efnahagsástand og cymd Stríðið og návist Bandaríkjamanna hafa skapað þess konar ástand í Sai- gon, Danang og að nokkru leyti í öðrum helztu horgum landsins sem Víetnambúar hafa aldrei áður húið við, — jafnvel ekki á velmektardög- um franska hersins. Dollararnir flæða yfir. Reisa þarf herskála fyrir 130.000 handaríska hermenn.1 Liðsforingjar, tæknifræðingar og stjórnarsérfræð- ingar sem koma í æ stærri hópum, eru á hnotskóg eftir loftgóðum vill- um og innlendu þjónustuliði. Keppzt er við að opna hótel, vínbara og veit- ingahús handa hermönnum sem eru í dags- eða vikufríi og þurfa að létta sér upp eftir þrautir skæruhernaðar- ins á skemmtistöðum höfuðborgar- innar. Gífurleg eftirspurn er eftir Jijónum, þernum, kúlíum, sendlum, einkariturum, burðarkörlum og verkamönnum. Framleiðsla húsgagna og viðgerð íbúða er í fullum gangi. Múrarar, handverksmenn, verktakar og arkitektar eru ofhlaðnir störfum. Leigubílstjórar virða ekki aðra við- 1 Um það leyti sem verið er að prenta þessa grein er sú tala komin npp í 250.000. Ritstj. 108
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.