Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Side 15

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Side 15
Banduríkjamenn i Víctnain lits en ,hvíta‘ viðskiptavini seni geía heiðarlegt þjóríé og borga — oít í dollurum — tífalda þá upphæð sem mælirinn sýnir. Verðlagið stígur. Hverjir hagnast á þessu ástandi? I fyrsta lagi allir þeir sem ieggjast á eitt um að draga fé úr vasa Banda- ríkjamanna, þótt í litlu sé: skóburst- arar, betlarar, leigubílstjórar, bar- þjónar og þernur, handiðnaðarmenn og smákaupmenn. Langtum bærri fjárhæðir renna til eigenda húsa, lóða og bara, verktaka á sviði flutn- inga og bygginga. Loks græða svarla- markaðs- og gjaldeyrisbraskararnir miljónir. Lannig blómgast í myrkviði styr j aldarinnar fjölmennur hópur gróðamanna sem hafa hag af áfram- lialdandi setu Bandaríkjamanna og framlengingu stríðsins. Fróðlegt er að kynnast þeim leyni- þráðum sem tengja ,aðal‘ þessarar gróðamannastéttar við stjórnar- og hernaðaryfirvöld landsins. Sægur af eiginkonum, mæðrum og frænkum háttsettra embættismanna, hershöfð- ingja og offursta stjórna innflutn- ings-, flutninga- og byggingafyrir- tækjum og slá ekki hendi við pönt- unum frá ríkinu. Sumir ráðherrar sem eru að sumu leyti vammlausir og ómútuþægir, eiga skyldmenni er reka stærstu vínbarina og danshús borgarinnar. Smánarleg þögn umlyk- ur þau og jafnvel fyrirlitning hinna voldugu verndarmanna þeirra, en eigi að síður eiga þau vísa vernd ef skaltheimtan og lögreglan fara að þrengja of fast að þeim. Þvi má bú- ast við að gróðabrallið upplýsist ekki fyllilega fyrr en núverandi stjórnkerfi er að velli lagt. Stórbokk- arnir í hópi þessara gróðamanna njóta jafnan pólitískrar verndar. Auk þess færa hin góðu sambönd þeirra við stjórnarvöldin einatt arðvænleg- ar pantanir. Hið blómlega efnahags- líf horganna gæti eflaust orðið öllu landinu lyftistöng, þrátt fyrir óheyri- lega spillingu, ef arðurinn væri fjár- festur í Víetnam og kæmi fótum und- ir ný iðnfyrirtæki og aukna atvinnu, en um slíkt er ekki að tala. Efnahags- lífið er hlekkjað þeim böndum sem þarfirBandaríkjamanna leggja á það. Þetta kemur í veg fyrir alla efnahags- þróun. Því meginhluti arðsins hverf- ur eftir tveimur alkunnum leiðum: útflutningi auðmagns og söfnun gulls í einkasjóði. Það er allt annað en auðvelt að gera sér grein fyrir hversu mikið fjármagn er þannig flutt út eða sam- an safnað. En hinir hundrað þúsund bandarísku liermenn sem voru í land- inu í júní 1965 eyddu hver um sig á hverjum mánuði 200 grænum doll- araseðlum, þ. e. í heild 20 miljónum dollara mánaðarlega, sem hurfu al- gjörlega á svartamarkaðnum, því að þjóðbankinn innheimti ekki nema nokkur þúsund dollara á sama tíma. Meginhluti þessa fjár var ,festur‘ í drykkjum og gleðikonum, afgangin- 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.