Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Page 16

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Page 16
Tímaiit Máls og menningar um eytt í mat á veitingahúsum, hótel- herbergi og minjagripi. A einu ári nemur þessi eyðsla 240 miljónum dollara — fjárhæð sem nægir til að hefja uppbyggingu atvinnulífsins svo framarlega sem hún væri fest í fram- leiðslugreinum þess. En bar- og veit- ingahússeigendurnir lögðu þetta fé jafnóðum inn á bankareikninga sem þeir hafa í Frakklandi og Sviss; — ,the taxi-girls' og gleðikonurnar sem skortir í flestum tilvikum nauðsyn- lega meðalgöngumenn til viðskipta af þessu tagi, kaupa sér skartgripi og gull. Þessi fjárhæð er samt ekki nema hluti liins útflutta eða samansafnaða stríðsgróða. I henni er ekki falinn gróði flutninga- og byggingafyrir- tækjanna, húseigendanna, matvæla- kaupmannanna og annarra birgða- sala, í stuttu ináli allra þeirra er hagn- ast á pöntunum vegna stríðsreksturs Bandaríkjamanna og S-Víetnam- stjórnar. Gróði þeirra er vafalaust enn meiri. Þessi viðskipti fara einnig fram með bankagreiðslum, með því að hinn suðurvíetnamski verktaki selur pjastrana sem hann hefur grætt, gjaldeyrishafa sem á bankareikning erlendis, og fær hjá honuin kvittun fyrir samsvarandi inneign á banka- reikningum í frönkum eða dollurum. Með samsekt flugmanna og tollvarða fara fram skipti í stórum stíl á pjöstr- um og ,sterkum gjaldmiðli* oftast fyrir meðalgöngu atvinnu-gjaldeyris- braskara í Hong-Kong þarsempjastr- inn stendur miklu hærra gagnvart dollaranum en í Saigon. Hringskipt- in: franki — pjastri — dollari — franki eru næstum því eins arðvæn- leg, en með öllu áhættulaus — af þeirri einföldu ástæðu að þau fela ekki í sér útflutning á peningaseðlum. Hagnaðurinn af þessum peninga- skiptum grundvallast á jiví að gengi frankans á svartamarkaðnuin í Sai- gon er einslaklega hátt vegna hins slaka eftirlits Frakka og betri kosta sem hinu útflutta fjármagni bjóðast í Frakklandi. Braskið með pjastrana sem blóingaðist í tíð nýlenduslríðs Frakka, liefur nú endurfæðst í nýrri mynd. Þannig niun sú áætlun fara mjög nærri lagi að sá hálfur annar miljarður dollara sem Bandaríkja- menn dreifa árlega í Víetnam, hvort sem jiað er í mynd efnahagsaðstoðar eða liins beina herkostnaðar, hverfi að 3/10 hlutum úr landi yfir á banka- reikninga i V-Evrópu. Þar er Jietta fé fjárfest og stuðlar að enn örari hag- vexti hinna iðnvæddu landa heims. Það er hægt að græða fé með ýmsu öðru móti í S-Víetnam og yfir- færa það til landa er státa af sterk- um gjaldmiðli, en um það verður ekki fjölyrt hér. Aftur á móti er á- stæða til að fara nokkrum orðum um þá bandarísku efnahagsaðstoð sem mikilvægust er, þ. e. innflutning verzl- unarvarnings. Hún fer fram á þann hátt að ríkisstjórnin í S-Víetnam fær 110
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.