Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Side 18

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Side 18
Tímarit Máls ag menningar tíðkast á svartamarkaðnum og hins er ferðamenn njóta. Gjaldeyri sem þannig fengist átti að nota til að standa straum af innfiutningi. Þannig hefði mátt ætla að þessi ráðstöfun er hafði verið krafizt í þrjú ár, styddi að því að hefta verðhækkanir. Það er eimnitt hið gagnstæða sem hefur gerzt. Jafnskjótt og spurðist um þessa ráðstöfun hækkaði allt verðlag um nálega fimmtung, þ. e. jafnmikið og gengi græna dollarans á svartamark- aðnum sem varð skyndilega torgætur. Þar eð gróðamenn í Víelnam hafa út- flutning auðmagns að aðalmarkmiði og útflulningurinn varð kostnaðar- samari eftir útgáfu hernámsmyntar- innar, var ekki nema rökrétt að reynt yrði að velta þessari ,verðhækkun‘ yfir á neytendur. Það er ekki einung- is lúxusvarningur sem hefur hækkað í verði, heldur einnig nauðþurftar- vörur: hrísgrjón, grænmeti, klæðnað- ur, sandalar o. s. frv. Verðhækkunin undanskildi því eigi fátækustu bænd- urna og landbúnaðarverkamennina. Fylgifiskar hins stökkhraða verð- lags eru gróðafíkn og gegndarlaus eyðslusemi. Fjárhæðirnar sem borg- arastéttin í Saigon tapar í spilavítum eða eys út í næturklúbbum jafngilda umtalsverðum hluta af fastatekjum hinnar velmegandi miðstéttar, pró- fessora, málaflutningsmanna, liðs- foringja og embættismanna. Nálega öllu því fé sem ekki fæst flutt til út- landa, er eytt í skemmtanir og lúxus- varning og fer þann veg sömuleiðis úr landi. Spilling og léttúð stórborg- arinnar er augljós staðfesting efna- liagsmisréttisins. Móthverfan — eða öllu heldur nauðsynlegt skilyrði velferðarinnar í Saigon, Danang og tveim eða þrem öðrum borgum — hirtist í eymdinni sem íbúar sveitanna einir þekkja. Loftárásir, múgmorð af völdum stór- skotaliðs, ,friðunar‘-aðgerðir, notk- un gróðureyðandi efna og handa- hófskenndar handtökur hafa alls stað- ar orsakað ólýsanlega eymd. Hrís- grjónaframleiðslan hefur minnkað svo mjög að Víetnam verður nú að flytja inn frá Ameríku fæðutegund sem þar hefur lengi verið framleidd umfram þarfir (árið 1965: 200.000 lestir). Þeim fjölgar stöðugt er falla úr hópi óbreyttra horgara. A héraðs- sjúkrahúsi einu þar sem eingöngu er gert að alvarlegum útlimasárum hef- ur fjöldi sjúklinga nærri því tvöfald- azt miðað við s.l. ár; einkar athyglis- vert er að fjöldi særðra kvenna og barna hefur vaxið. Af 813 særðum kváðust aðeins þrír hafa hlotið sár sín af völdum Víetkong. Allir hinir verða að skrifast á reikning Banda- ríkjamanna og suður-víetnamska hersins. Því er ekki að kynja þótt þúsundir flóttamanna flýi ,dauðasvæðin‘ sem Bandarikjamenn selja undir hið kerf- isbundna sprengjuregn sitt, og leiti athvarfs í úthverfum stórborganna þar 112
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.