Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Side 20

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Side 20
Timarit Máls og menningar .Ijóst og gagnsætt1 ástand. Þessi skil- greining er ekki lengur táknræn þar sem Bandaríkjamenn nota þráfald- lega gróðureyðandi efni til þess að ,hreinsa‘ vegi og skurSi eSa gera þá greiðfærari. Þótt sannað sé að hern- aðarleg þýðing þessara efna sé lítil, geta þau orsakað alvarlegar eitranir. Bandaríkjamenn telja að þau áhrif skipti litlu máli og þeirra gæti ekki nema eiturefnin séu of samþjöppuð þegar þeim er sáldrað yfir. Mánuðum saman hafa Bandaríkja- menn leitast við að ná hernaðarleg- um yfirburðum með því að herða stríðiö í lofti og á legi; með því móti hafa þeir vitanlega viljað hlífa eftir megni hinu dýrmæta lífi hermanna sinna. En það er önnur dulin ástæða sem ræður stefnu þeirra, nefnilega sú að flekka hendur sínar sem minnst. Það er liltölulega auðvelt að viðhaldahug- myndinni um ,útrýmingu sníkjudýr- anna‘ að því tilskildu að hermenn- irnir sjái aldrei með berum augum uslann sem þeir valda ,hinum megin'. IJr sprengjuþotu af Starfightergerð er varla hægt að greina menn, sem falla fyrir vélbyssuskothríð á flótta eftir hrísgrjónaekru, frá fílaveiðum. Og það er tvennt ólíkt að sjá konu deyja úr flugvél sem flýgur í 50 metra hæð og á 300 km hraða á klst. eða sjá hana úr návígi með sundurkram- ið höfuð og iðrin úti. Hinir banda- rísku mömmudrengir sem nýkomnir eru frá því að daðra við mennta- skólastelpur og fá síðan það verkefni í hendur að láta sprengjur í tonnatali falla úr 12 þúsund metra hæð og drepa þar með eða limlesta hundruð óbreyttra horgara, geta hangið áfram í þeirri hlekkingu að þeir séu að rækja skyldu sína við föðurlandið. Jafnframt því sem framfarir stríðs- tækninnar hafa aukið við gereyðing- armáttinn hafa þær stuÖIað að því að þroska þá hæfileika sem nauðsynleg- ir eru hverjum nútímahermanni til jress að bæla niður tilfinningar sínar. Þessar framfarir hafa skotið stoðum undir strútssiðferðið semBandaríkja- menn iðka í Víetnam með því að dylja fyrir sér afleiðingarnar af úl- rýmingarherferÖum í þágu ,hreinlæl- isins‘. I jressu ljósi ber að skoða hina þrá- látu viöleitni Bandaríkjamanna lil jjess að sýna heiminum fram á að ,Vikkarnir‘ (the Vici, niðrandi nafn- gift sem Bandaríkjamenn nota um hermenn Víetkongs. Þýð.) séu djöfl- ar, lioldi klæddir, þjófar, óþokkar og barnamorÖingjar sem fórni íbúunum skuggaáformum sínum til framdrátt- ar. Auðvitað getur það haft sína þýð- ingu i hinum sálræna hernaði að lýsa þeim þannig sem djöflum. En þar fyrir utan virðist svo sem boð- endur Jæssara hugmynda trúi á þær. Sannleikurinn er sá að báðir aðilar nota íbúana til þess að ná takmarki sínu og skirrast jafnvel ekki við að 114
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.