Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Síða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Síða 26
Tímarit Máls og menningar Það væri bæði rangt og óréttlátt að álíta bilið milli hugmyndafræði og raunveruleika sérkenni bandarísks þjóðareðlis. Allir sem fengið hafa tækifæri til að ferðast til Bandaríkj- anna, hafa veitt því eftirtekt að í heimalandinu sýna Bandaríkjamenn yfirleitt af sér hreinskilni og einlægni og hófsemi, réttlætiskennd og sam- hjálparandi er þeim í blóð borinn. Þeir koma mjög eðlilega fram og reyna sjaldan að sanna yfirburði persónuleika síns og lífshátta. Ung- lingarnir hafa gaman af helgisögu Villta vestursins, en á aðra hrífur hún ekki, einmitt vegna þess að hún hefur greypt inn í menn ákveðnar vonir, hugsjónir og hegðunarreglur og gert þær að sérteknum og algild- um siðareglum: þess vegna er óþarfi að amast lengur við hinu fornfálega myndskrúði helgisagnarinnar. Það að hinar gömlu helgisagnir koma öðru hverju upp á yfirborð hugans verður að skoðast sem tákn um kreppuástand einstaklinga eða þjóðarinnar allrar, í ætt við taugaveiklun; það verður að skoðast sem afleiðing ídeólógískr- ar bælingar sem notuð er til réttlæt- ingar við aðstæður er gera mönnum erfitt fyrir að samþýða arfteknar siðareglur ákveðnum raunveruleik. Einmitt þetta hendir marga Banda- ríkjamenn erlendis; þeir leitast við að heimfæra siðareglur sínar upp á flóknar og óskildar aðstæður eins og hverjar aðrar mataruppskriftir. í slað þess að leiðrétta skekkjuna í hegðun sinni þrjózkast þeir við að halda henni til streitu og auka þannig enn á skekkjuna. Ef ]>ar við bætist nú að voldugir efnahags- og stjórn- málahagsmunir snúast öndverðir gegn allri leiðréttingu og dagblöð og útvarp votta daglega ,svart á hvítu' að hinar einfeldningslegu hugmyndir þeirra séu réttar, þá þrútna þessar grundvallarreglur, — sem rekja má til ,góðs hugarfars1 þótt hálf-liarna- legar séu — svo gróflega að þær taka á sig mynd afkáralegra helgisagna og siðblindu á borð við þær er getur að líta um þessar mundir í öllu Víetnam. Hin augljósu tengsl sem greina má í hátterni Bandaríkjamannsins milli vilja hans til að hegða sér í samræmi við hugmyndina sem hann hefur um sjálfan sig og hneigðar hans til sjálfs- refsingar — hneigðar sem hann fær ríkulega fullnægt af þeirri einföldu ástæðu að hann fær ekki satt hina brýnu þörf sina fyrir ástúð — þessi tengsl sýna líka annað: fyrstu ein- kenni slæmrar samvizku. Hún er sprottin af þeirri hugmynd að sprengjurnar hæfi ef til vill ekki fjandans ,Vikkana‘ eina og hergagna- búr þeirra, og takmark stríðsins sé ef til vill ekki það að vernda réttlætið. Bak við hina ,ástæðulausu‘ sektar- kennd Bandaríkjamanns er eyðist af sjálfu sér í masókísku andstreymi, leynist önnur hugmynd: hugmyndin um hið .skítuga stríð1. Þetta skítuga 120
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.