Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Page 39

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Page 39
ólíkan hinum venjulega góðborgara á yfirborðinu er, að starf hans krefst þess að hann lifi ekki í lýgi og upp- gerð, að hann eigi skapandi og leit- andi hugsun. Hneigðir hans eru svip- aðar og hjá öðru fólki. Einnig hann vildi gjarnan ganga fallega til fara, skemmla sér á veitingahúsum, eiga sér sumarbústað til fjalla og bíl til að aka í þangað með fjölskyldu sína. Hins vegar getur hann ekki alltaf tekið þátt í þeim loddaraleik sem gefur tækifæri til slíks. Hann veit að hann er þjónn síns þjóðfélags og þeirrar listar sem margir treysta á, og liann vill ekki svíkjast undan þeim trúnaði þegar örlagastundir koma yfir það fólk sem hann telur sitt, og kannski liggur líf við að rétt ráðning sé fundin á þeim vandamál- um sem að kalla. Eins og við álítum að sú fegurð sem leikhús skuli leita að sé í fyllsta máta af jarðneskum toga spunnin, svo er einnig um túlkunaraðferðir hennar. List á okkar tímum krefst vits. 'Pjáningaraðferða her einnig að leila með skynsamlegu viti en ekki treysta á Appolon eða undirvitund- arstrauma milli listframleiðandans og listneytandans. Leikari þarf góða og alhliða þjálfun á sál og líkama, svo að þessir hlutir dragi ekki að sér athygli áhorfandans fyrir sakir stirð- leika eða ótemjuskapar, eins og oft hendir og leikdómar sýna: ,.Mímikk var athyglisverð." „Röddin erfallegen Nýtt leikhús skortir blæbrigði“. „Leikkonan hefur temperament“. Hér hefur athygli á- horfandans lent á röngum stað, þvi það er ekki þetta sem skiftir megin- máli, ekki heldur litafjöldi ljósa eða öryggi rafmagnsmannsins, heldur hugsunin að baki hverri gerð, maður- inn sjálfur og alhafnirhans. Aðbeina athygli áhorfandans frá því hvað er til sýnis að hinu hver sýnir og hvernig er sýnt, leikmátanum, get- ur verið því leikhúsi í hag, sem ekki hefur af innihaldi, hugsjón, að státa. Þess vegna koma þær stundir í sög- unni og þekkjast úr þau leikhús í heiminum sem einbeita athygli sinni að þessum auðmerkjanlegu instinkt- ívu hræringum í skinni, vöðvum og skapsmunum manneskjunnar. Að sjálfsögðu þarf leikhúsið að hafa öll hugsanleg hjálpargögn og tækni á valdi sínu, bæði andlega og efnis- lega, en því má ekki gleyma að þetta eru aðeins hjálpartæki til þess að birta það sem raunverulega skiftir máli: höfundinn og hugsjón hans. Einnig listræn krafa til leik- húss er sú hin fyrsta að það spegli hugsjón um fegurð og samræmi eins og hún rís sönnust og mest í huga mannsins. Þegar við tölum um leik- hús og list yfirleitt setjum við lífs- verðmæti á oddinn. Það sem ekki inniheldur lífsverðmæti er ekki fag- urt — og það sem ekki er fagurt hef- ur mistekizt. Margt hefur verið skrafað og skrif- 133
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.