Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Síða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Síða 43
sem þar er hópur að starfi, en ekki einstaklingur. Ella er hætta á að kraftarnir beinist í ýmsar áttir, eða á hinu að þegjandi samkomulag myndist um að enginn segi neitt. Þá breytist leikhúsið í dauöragröf, hið lifandi dýr í snyrtilega verkaðan kjötskrokk færðan upp á grilltein góðborgaralegs „hlutleysis“. Leikhús á að vera byltingarsinnað og knýj- andi til umbóta. En umfram allt er leikhúsi þörf á hugsjón sem beinir kröftunum í máttugan farveg. Og það veröur að byggja umbótastarf sitt á þeim jarðvegi sem það sjálft stendur á og vinna í nafni þeirrar þjóðar sem reisti það, og grundvall- ast á arfi hennar. Enginn hefur skilið eftir sig spor eða verk sem þökkuð séu án þessa. Leikhús á að framkalla höfunda, skáld, hugsandi menn. Bertolt Brecht hefur manna mest brugðið ljósi á það, hvers leikhús nútímans þarfnast, eða öllu heldur, hvers nútíminn þarfnast af leikhúsi. Því bendi ég þeim sem þessi mál varða á að lesa theóríu hans (en ekki bara þykjast hafa lesið hana). En til þess að skilja eitthvað þar í þurfa menn fyrst að kunna rétt skil á þeirri heimspeki sem kennd er við Marx, j)ví theóría Brechts er einskonar úr- vinnsla á díalektískum materíalisma, fyrir leikhúsið. Það felur í sér: leik- hús grundvallað á nútíma prógres- sívri heimspeki og hafið upp á Jjað vitsmunastig sem við stöndum á í Nýtt leikhús dag. Þeir sem ekki nenna að lesa þessi fræði eða hafa einhvern kom- plex gagnvart kommúnisma verða að sætta sig við að heltast úr lestinni, þótt þeir séu kannski að nafninu til framúrmenn. Nútímaleikhús krefst fólks með skynsemi og þekkingu, en lætur sér ekki nægja ílát fyrir ótamd- ar tilfinningar og instinkt. Til að spara mér eigin útskýringar læt ég hér fylgja nokkrar tilvitnanir í Brecht sem ættu að hregða ljósi á mál mitt. Hið borgaralega leikhús leggur á- herzlu á hið ótimabundna. Mannlýs- ingin heldur sér þar við hið eilíf- mannlega. Allir atburðir eiga að vera ábending á hið „eilífa svar“, hið ó- umflýjanlega, J)að sem við mátti bú- ast, hið eölilega: hið mannlega svar: Dæmi: svartur maður elskar eins og hvítur. Þegar svo svertinginn hefur brugðizt eins við og sá hvíti hefði gert, þá er hátindi listarinnar náð. Þessi skilningur hindrar ekki að saga geti gerzt, en þetta er á engan hátt sögulegur skilningur. Vissar aðstæður hreytast, temað breytist, en maðurinn er alltaf eins . .. Ahorfandi hins venjulega drama- leikhúss segir: Já, þetta hefur mér alltaf fundizt; svona er ég; J)etta er hara eðlilegt; það verður alltaf svona; sorg þessa manns snertir mig af því hann á sér enga útleið; þetta er mikil list; hér er allt sjálfsagt; 137
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.