Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 54

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 54
Tímarit Múls og menningar og Árni skipaður forstöðumaður hennar. Fyrstu árin voru þar starfandi auk dr. Arna einn sérfræðingur og fjórir aðstoðarmenn. Árið 1948 voru sérfræð- ingarnir orðnir þrír, og hélzt sú tala til 1954. Næstu ár var fjölgun starfs- fólks mjög ör og eru nú fastráðnir sérfræðingar við stofnunina tíu, og sextán aðstoðarmenn. Forstöðumaður er Jón Jónsson fiskifræðingur. Þú sagðir mér að slúdent einn íslenzkur hefði spurt: Hvað er hafjræði, er j>að fiskifrœði? Leyfist mér að laka upp jressa spurningu, eða livernig viltu skilgreina liajfrœði? í rýmstu merkingu nær haffræði til allra rannsókna á hafinu sjálfu, líf- verum þess og sjávarbotninum. Haffræðin grundvallast því á fjölmörgum greinum náttúruvísinda, svo sem eðlisfræði, efnafræði, líffræði og jarðfræði, þannig að í dag er erfitt að tala um haffræði sem sérstaka fræðigrein fremur en náttúrufræði, án þess að skilgreina nánar rannsóknarsviðið. I þrengri merkingu hefur orðið sjófræði oft verið notað um þær greinar haffræðinnar sem fjalla um eðlis- og efnafræðilega eiginleika sjávarins. En þessi nafngift er nú tæplega fullnægjandi lengur, og er orðið algengast að skipta haffræð- inni í fjórar höfuðgreinar, þ. e. eðlisfræðilega, efnafræðilega, líffræðilega og jarðfræðilega haffræði. Hverri fyrir sig má síðan skipta í ýmsar undir- greinar. Onnur skipting á einnig við um hafrannsóknir sem aðrar vísinda- greinar: að greina milli hagnýtra rannsókna og undirstöðurannsókna, enda þótt sé að sjálfsögðu erfitt að draga þar skýrar markalínur. Dæmi um hag- nýtar hafrannsóknir eru rannsóknir á stormbylgjum í sambandi við skipa- ferðir og gerð hafnarmannvirkja, rannsóknir á hljóðburði sjávar í hernaðar- skyni, rannsóknir á sjávarbotni vegna fyrirhugaðrar námavinnslu eða leitar að olíulindum, að ógleymdri hagnýtri fiskifræði, sem er sú grein haffræði sem íslendingum er bezt kunn. í augum almennings hér er því fiskifræði oft eins konar samnefni allra hafrannsóknagreina. Þú slundaðir háskólanám í Bandaríkjunum. Hvernig féll þér þar? Og þelta hefur einmitt verið á stríðsárunum? Ég lagði stund á efnafræði við ríkisháskólann í Wiseonsin og lauk þar meistaraprófi 1946. Á styrjaldarárunum var naumast í annað hús að venda en Bandaríkin til náms í þeirri grein. Mér féll ágætlega að stunda þar nám, og tel ég að námsfyrirkomulag í raunvísindum sé þar að ýmsu leyti til fyrir- myndar, einkum er lýtur að framhaldsnámi. Annars eru skólar þar í landi mjög misjafnir að gæðum, en margir þeirra eru framúrskarandi stofnanir. 148
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.