Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Side 58

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Side 58
Tímarit Máls og menningar sjávarins á nærliggjandi svæð'i í heilt ár eftir að gosið hófst og er nú í prent- un ritgerð sem ég tók saman um niðurstöðurnar. Mér skilst að þú sért meS annan fótinn erlenclis. Hver er ástœðan til þess? Unr eins árs skeið, j). e. júlí 1962 til júlí 1963, fékk ég leyfi frá störfum hér og dvaldist J)á við haffræðideild ríkisháskólans í Washingtonfylki á vest- urströnd Bandaríkjanna. Aðalverkefni mín J)ar voru rannsóknir á áhrifum Columhiafljótsins á hafið úti fyrir og í öðru lagi athuganir á dreifingu súr- efnis í norðaustanverðu Kyrrahafi. Áður en ég fór að vestan lauk ég við handrit að tveim ritgerðum um niðurstöður þessara rannsókna. Enda þótt hringrás sjávar í Kyrrahafi sé að ýmsu leyti gerólík því sem hún er í Atlants- hafi, tel ég að þessar rannsóknir hafi verið mér mjög gagnlegar í sambandi við hliðstæð viðfangsefni hér heima. Auk rannsóknastarfa notaði ég tímann veslra til að kynna mér nýjungar í tækni og vinnubrögðum í minni grein og kennslufyrirkomulag í haffræði við háskóla. Árið 1964 var mér boðin prófessorsstaða við Dukeháskólann í North Carolina. Ég vildi ekki setjast að þar vestra, en það varð að samkomulagi að ég réð mig þangað um óákveðinn tíma til þriggja mánaða dvalar á ári við kennslu og rannsóknastörf. I fyrrasumar flutti ég J)ar fyrirlestra í haffræði og hafði æfingar fyrir stúdenta, auk þess sem ég lagði drög að áætlun um rannsóknir á svæðinu sunnan Hatterashöfða á austurströnd Bandaríkjanna. Við Hatterashöfðann sveigir Golfstraumurinn til hafs, en sunnan höfðans ])ar sem hinn hlýi Golfstraumssjór mætir köldum sjó úr norðri eru breytingar á ástandi sjávar geysimiklar á litlu svæði, og skilin milli liinna ólíku sjógerða virðast færast til eftir árstíðum og vindátt. Þótt undarlegt kunni að virðast hafa litlar rannsóknir á eðlisástandi sjávarins verið gerðar á ])essu svæði, og því finnst mér þetta spennandi viðfangsefni. Annars býst ég ekki við að halda áfram störfum við Dukeháskóla lengur en eitt til tvö ár í viðbót. Oft he-yrist að liafið gefi allan auðinn. Er þá ekki ykkur vísindamönnnm sem jáizt við fiskifrœði og hafrannsóknir lagt allt upp í hendur? Það held ég sé of mikið sagt. Fiskideildin fluttist um áramótin 1960—61 að Skúlagötu 4, og erum við nú ágætlega settir varðandi húsnæði, sennilega hetur en flestar aðrar rannsóknastofnanir á Islandi. En það hefur háð starf- seminni mjög mikið, að við höfum ekki haft til umráða eigið rannsóknaskip, heldur orðið að notast við leiguskip, þar sem aðstaða til rannsókna hefur verið ófullnægjandi. Nú horfir vænlegar í því efni, þar sem heimild hefur 152
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.