Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 59

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 59
Skilyrði til jjulbreytilegra hajrannsókna verið veitt til smíði rannsóknaskips. Smíðalýsingu er nú að verða lokið og tilboða í smíði þess verður væntanlega leitað í sumar. Þá er unnið að undir- búningi að smíði sérstaks síldarleitarskips þar sem einnig verður útbúnaður til almennra hafrannsókna. Aðstaða til rannsókna mun að sjálfsögðu batna stórlega með tilkomu þessara skipa, en ég álít að við þyrftum líka að hafa til umráða lítið skip, ódýrt í rekstri, sem nota mætti til rannsókna innfjarða. Þá er nauðsynlegt að stórauka fjárveitingu til hafrannsókna, einkum til tækjakaupa og til greiðslu launa aukins mannafla. Eru ekki laitnakjörin orðin sæmileg, eða hvað er að Jieitn að finna? Launakjör raunvísindamanna sem annarra fræðimanna hér á landi eru mjög léleg, og langtum lakari en tíðkast með flestum menningarþjóðum, enda er ástandið þannig að háskólamenntaðir menn, sem hafa fyrir fjölskyldu að sjá og starfa hjá ríkinu, neyðast til að verða sér úti um allskonar aukavinnu til að geta séð sér og sínum farborða. Sumum er reyndar hyglað lítils háttar með dulbúnum aukagreiðslum, nefndastörfum (í vinnutíma) eða öðru þess háttar. Þá er það meira en lítið furðulegt, að í núverandi launalögum starfs- manna ríkisins er ekkert tillit tekið til mismunandi menntunar háskólageng- inna manna, heldur er þeim skipað í sama flokk, hvort sem þeir hafa B. Sc. próf eða doktorspróf. Slíkt „jafnrétti“ mun afar fátítt meðal siðmenntaðra ]jjóða, ef ekki algert einsdæmi. Er það sannarlega ekki til þess fallið að ýta undir efnilega námsmenn að afla sér sem fyllstrar menntunar erlendis eða hvetja þá, sem lokið hafa æðri menntagráðum, til að setjast hér að. Leyfi einhver sér að hefja máls á því að vísindamönnum í þessu landi verði greidd laun, er séu sambærileg við það sem tíðkast erlendis, er óðara rekið upp harmakvein: „Þjóðin er svo lítil og fátæk, það er hættulegt að hleypa af stað kaupkröfuskriðu, menn eiga að sýna þegnskap“ o. s. frv. En mér er spurn: Hefur þjóðin efni á að missa beztu fræðimenn sina úr landi og sitja uppi með miðlungs- eða undirmálsmennina? Meðal ráðamanna hjá flestum menningarþjóðum er það viðurkennd skoð- un, að bezta fjárfesting þjóða sé æðri menntun. Reynslan hefur h'ka sýnt að þar sem bezt er búið að vísindamönnum eru tækniframfarir mestar og lífs- afkoma bezt. Allt hjal um að íslenzka þjóðin hafi ekki efni á að greiða nokkr- um vísindamönnum sómasamleg laun er að mínu viti út í bláinn. Hvað viltu láta gera, svo að star/skraftar vísindamanna fái sem bezt notið sín? 153
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.