Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 62

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 62
Tímarit Máls og menningar Þú vilt láta leggja meiri áherzlu á grundvaUarrannsóknir? Já. Ef við eigum ekki í framtíðinni að dragast langt aftur úr öðrum þjóð- um verðum við að efla þær til stórra muna frá því sem nú er. 011 skammsýni í því efni mun hefna sín síðar. Við Islendingar getum ekki verið svo lítil- þægir, að við Iátum öðrum þjóðum eftir að gera undirstöðurannsóknir fyrir okkur, og staðhættir okkar skapa sérstök vandamál sem niðurstöður annarra eiga ekki ávallt við. Og það virðist oft gleymast, að það eru einmitt hrein- vísindalegar rannsóknir, sem lagt hafa grundvöllinn að flestum ef ekki öllum tækniframförum. Frá sjónarmiði íslenzks sjávarútvegs eru því undirstöðurannsóknir í haf- fræði nauðsynlegar. Mér vitanlega kunnum við fá svör við því, hvers vegna sumir árgangar fiskistofnanna eru veikir en aðrir sterkir, né getum við skýrt nema að litlu leyti hvaða ytri skilyrði valda mismunandi hrygningar- og fæðugöngum. Fullnægjandi svör við slíkum spurningum fást sennilega seint, en að mínum dómi er líklegasta leiðin sú að kanna ýtarlega og á skipulagðan hátt hina ýmsu þætti umhverfisins, hæði þá líffræðilegu og einnig hina er lúta að eðli og ástandi sjávar. í öðru lagi á það að vera okkur metnaðarmál og er raunar siðferðileg skylda okkar að auka þekkingu okkar á íslenzkri náttúru, en ég lít svo á að íslenzkt landgrunn og íslenzk hafsvæði séu óaðskiljanlegir hlutar hennar. Hefur lsland sérslöðu varðandi hafrannsóknir? Já. ísland er úthafseyja á mörkum gerólíkra sjógerða, eða eins og skáldið sagði: „föðmuð af ylstraum á eina hlið, á aðra af sæfrerans harðleikna taki“. Hér nær ómengaður úthafssjórinn að heita má upp í landsteina, og við „hæjardyr“ okkar, þ. e. um Grænlandssund, er aðalútstreymi norður- hafa. Skilyrði til fjölhreytilegra hafrannsókna eru því sérlega góð hér við land. Má é.g spyrja hver tengsl eru milli jarðfræði og liaffrœði? Eiga þessar jrœðigreinir ekki margt sameiginlegt og ber ekki að skipa þeim líkan sess? Jarðfræði og haffræði eru skyldar greinar. Sú fyrrnefnda lýtur einkum að rannsóknum á hinum fasta hluta jarðar, sú síðarnefnda að hinum „fljótandi“ hluta sem þekur nálega % af yfirborði jarðar. Jarðfræði (sem skiptist í ýmsar undirgreinar), eðlis- og efnafræðileg haffræði ásamt veðurfræði eru oft nefndar einu nafni jarðvísindi, og erlendis eru víða rannsóknastofnanir 156
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.