Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 63

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 63
Skilyrði til fjölbreytilegru hafrannsókna þar sem þessar greinar eru stundaðar sem ein heiid, t. d. við háskólann í Bergen í Noregi. Ein deild þeirrar stofnunar er haffræðideild, þar sem nær eingöngu er unnið að grundvallarrannsóknum á sviði eðlisfræðilegrar haf- fræði. Þá eru í flestum nágrannalöndum okkar, auk hinna hagnýtu fiski- rannsóknastofnana, sérstakar stofnanir, venjulega innan vébanda háskóianna, sem eingöngu sinna fræðilegum hafrannsóknum. Hvertiig lítur þú á það að ekki skuli haja verið stofnuð jarðfrœðideild við Háskóla Islands? Eða jinnst þér haffrœði eigi þar ekki síður heima? Kennslu í náttúruvísindum hefði átt að taka upp við Háskólann fyrir löngu. Mér finnst að vinda þurfi bráðan hug að stofnsetja þar jarðvísindadeild, er hafi innan sinna vébanda jarðfræði, jarðeðiisfræði og jarðefnafræði, enda eigum við nú á að skipa ágætum vísindamönnum í þessum greinum. Mér finnst koma vel til greina, að slík jarðvísindastofnun nái einnig til grund- vallarrannsókna á sviði eðlis- og efnafræði sjávar, svo og jarðfræðilegrar haffræði. En fyrr eða síðar ber þó að stefna að því að stofnselja hafrann- sóknadeild við Háskóla Islands, og ætti sú deild að ná til sem flestra greina hafrannsókna. í>að er ekki vansalaust, að haffræði skuli ekki vera kennd við einn einasta íslenzkan skóla. Hverjir eru helztu kostir þess að rannsóknir séu lengdar Háskólanum? Kostirnir eru ýmsir, einkum þegar um er að ræða grundvallarrannsóknir. 1 fyrsla lagi eru tengsl við háskóla miklu meiri trygging fyrir því að vísinda- leg vinnubrögð séu við höfð og hinum fræðilegu hliðum verði sinnt en þar sem þröng hagnýt sjónarmið ráða. í öðru lagi er takmörkuð háskólakennsla mjög örvandi fyrir þá sem stunda vísindastörf: Menn fylgjast betur með í grein sinni og staðna síður á þröngu sérsviði. Þá getur háskólakennari oft beint áhuga stúdenta, er velja sér prófverkefni, að þeim viðfangsefnum sem honum eru hugleikin og þannig komið í framkvæmd ýmsum rannsóknum, sem hann kemst ekki yfir að sinna sjálfur. Ef við drögum það saman sem hér hefur borið á góma, hvað telur þú þá brýnast lil eflingar íslenzku vísindalífi, og í þirini grein einkanlega? 1. Fjárframlög til raunvísinda á íslandi þarf að auka margfalt frá því sem nú er. 2. Stjórn raunvísinda á að vera í höndum vísindamanna en ekki stjórn- málamanna, lögfræðinga eða útgerðarmanna. 157
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.