Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Síða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Síða 68
Timarit Máls og menningar Þannig var það. Og hann kom og fór, frjáls eins og fuglarnir. Auðvitað beið ég ekki eftir honum. Enginn skyldi bíða förumannsins, sem kemur og fer og á allan lieim- inn. Aldrei veiztu hvert leið lians liggur næst, eða hverri hann gefur vængi í kvöld. Og nú sit ég á leiðinu hans. Horfi á litina, sem flögra og dansa í kringum mig, dansa fyrir mig. Fiðrildin hlæja og fljúga gáskafull innan um alla lit- ina. Sólin skín á okkur heit og björt og við látumst ekki sjá hamingjuna, sem gengur um garðinn, hægt og tígulega, á svörtum kjól. Blái liturinn kemur alveg til mín, syngur fyrir mig lagið, sem hann veit að mér þykir vænzt um, hann skilur mig alltaf hezt. Það hefur stundum hvarflað að mér að ef til vill sé hann hróðir hans, sem hérna hvílir .. . Nú rná ég ekki dvelja hér lengur, því ég á mann, sem kemur heim að horða stundvíslega klukkan tólf. Svo ég fer auðvitað heim. Þvæ kartöflur, brvtja niður fisk, læt pottana á eldavélina. Ég legg á horð, diskarnir eru hvítir mcð gylltri rönd. Maðurinn hefur yndi af fallegum hlut- um, gjarnan svolítið yfirstéttarlegum. Það er skiljanlegt, þannig er hann ein- mitt sjálfur. Óaðfinnanlegur í útliti, líkist helzt aðalbornum englendingi, í ytra útliti. Hvað inni fyrir býr þori ég ekki að dæma um. Ég hef aldrei kynnzt honum, sem ekki er von, því við tölum hvort sitt tungumál. Slíkt er algengt eins og allir vita. Maðurinn kom heim og sagði: Sæl. Ég bar matinn snyrtilega á horð, ég veit að það er honum mikils virði. Við töluðum ekki saman meðan við borðuðum, það gerum við aldrei. Hugsum bara, hvort á sínu tungumáli. Ég var að hugsa um grjót, ég hef alltaf haft ofurást á ýmsum hergteg- undum. T. d. hrafntinnu. Stoltri og gljáandi, það er gott að horfa á hana, finna hana milli handa sinna. Líka blágrýti, í ótal litbrigðum, lireint og falslaust, ég hef séð það hrosa til mín, og þá verð ég glöð. Alveg óvart varð mér litið á manninn, sem sat á móti mér við borðið, ég skil ekki hvernig það vildi til, ég geri það næstum aldrei. Hefði ég ekki litið á hann, beint framan í andlit hans, hefði ég aldrei vitað að hann var aðeins skúlptúr. Hversvegna varð mér þetta á, það eru þó húsverkin, sem eiga hug minn. 162
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.