Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 81

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Qupperneq 81
Nanna Olajsdótlir Dagbók Bjarna Thorstemssonar amtmanns Ilamlrilið Lbs. 3591 í áttablaðabroti í Landsbókasaíni hefiir að geynia dagbækur Bjarna amtmanns Tborsteinssonar í Vesturamti frá tveimur utanlandsferðum hans. Hið íyrra sinni, 1834—1835, í embættiserindum, hið seinna sinni, 1847—1848, í einkaerindum. Dag- bókin frá fyrri ferðinni verður birt hér á eftir í heilu líki, hún greinir frá mönnum og mál- efnum í sögu landsins. Hin síðari ferðin var farin til þess að leita lækninga við sjóndepru og var amtmaður svo langt leiddur að liann var nærri blindur og alveg blindur er heim kom um vorið. llann hefur reynt að skrifa sjálfur framan af, það sést á rithendinni sem er illlæsileg, en orðið að gefast upp og eftir það les hann skrifara fyrir. Hann sá nú fram á að hann yrði að segja embætti sínu lausu vegna sjónleysis og þykir honum ekki taka því að' greina frá öðru en nöfnum þeirra manna sem hann hittir daglega, hvernig viðrar og hve lengi hann gengur úti á degi hverjum. Annað ekki að heita má. Frá þessu segir hann í eftirmála. Tekur því ekki að birta þá dagbók. Um handritið er þetta að segja. Fyrri hlutinn er á 36% blaðsíðu auk titilblaðs. Seinni hlutinn er á tæpum 20 blaðsíðum auk eftirmála á 1 blaðsíðu þéttritaðri, og er á dönsku. Skriftin er fljótaskrift, stafsetningin dálítið á reiki, stundum langt sérhljóð eða tvíhljóð á undan ng, nk, stundum ekki. Ypsilon oft með tveimur deplum yfir en í öðrum tilvikum ekki. Nokkur óregla í notkun upphafsstafa. Víða ber út af um depla og komrnur yfir sérhljóðum, einnig sums staðar um greinarmerki. Dagbókin er birt hér stafrétt og leið- réttinga getið jafnóðum neðanmáls. Þar sem orð eða bókstafi vantar er þeim bætt í innan bornklofa. Bókaverðirnir Haraldur Sigurðsson og Grímur M. Helgason cand. mag. veittu mér aðstoð þegar mig rak alveg í strand að komast fram úr handritinu, einnig Jakob Bene- diktsson dr. phil., þegar latínan stóð í mér. Þakka ég þeim hjálpina. Þá er að geta lítillega höfundar dagbókarinnar. Bjarni amtmaður Thorsteinsson (1781—1876) var sonur Þorsteins bónda Steingríms- sonar, er ættaður var úr Skagafjarðarsýslu. Móðirin, Guðríður, var dóttir Bjarna sýslu- manns Nikulássonar í Skaftafellssýslu. Bjarni missti föður sinn snemma og naut styrks frænda sinna og ýmissa velgerðarmanna til náms. Hann lauk námi í Reykjavikurskóla árið 1800, en hélt ekki utan fyrr en 1804 (vegna efnaskorts) og lauk lögfræðiprófi 1807. Síðan vann hann í stjórnardeildunum dönsku nær óslitið til 1821 er honum var veitt amtmannsembættið í Vesturamti. Því gegndi hann til 1849 er hann varð að hætta störfum vegna blindu. Hann var tvívegis settur stiptamtmaður og heiðursmerki og nafnbætur hlaut hann að sjálfsögðu. Kona hans var Þórunn Hannesdóttir biskups Finnssonar. Eign- 175
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.