Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Page 82

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Page 82
Tímarit Aláls og menningar uðust þau 3 sonu: Finn bæjarfógetafulltrúa í Alaborg, Arna landfógeta og Steingrím skáld og rektor. 1 ævisögu sinni (sjá hér á eftir) segist Bjarni vera af umkomulausri ætt, og án fjár- og frændafla hafi hann náð að komast í álitlega stöðu einungis með ástundun og góðri licgðun. Æfisögu sína ritaði hann á dönsku af því að honum var létlara að orða liugsanir síiiar á Jiví máli þegar bann ritaði með hrað'a, að' því er liann segir, og var bún þýdd og birt í Tímariti hins íslenzka bókmenntafélags, 24. árg. 1903, Æfisaga amtmanns Bjarna Thor- steinssonar skráð af honum sjálfum, bls. 109—-193. Bjarni var afburða samvizkusamur embættismaður og að dómi samtímamanna mest metinn allra íslenzkra embættismanna af dönsku stjórnardeildunum. Það kemur þráfald- Iega fram að tillögur hans mega sín mikils á þeim stað. Honum er tamt að hugsa um hagsmuni konungs, skoð'anir hans eru fastmótaðar og mjög íhaldssamur er hann. Þórður Sveinbjörnsson dómstjóri segir að hann hafi verið „vitur og djúpsær, en þó miður þokk- aður af löndum sínum, er lítið þektu hann, og meintu hann beggja stranda járn, er lítið væri á að ætla.“ Þórð'ur var „þá líka sömu meiningar, en komst seinna af eigin reynslu að öð'ru sannara.“ Bjami var trúr þegn hins upplýsta einveldis og Friðriks VI., og breyting á stjórnskipuninni virðist honum ekki hugsanleg. Þó kemur fyrir, að' liann er svo mæddur af meðferð Islandsmála í stjórnardeildunum að' honum er skapi næst að að hafa sig á brott frá öllu saman, og gerir raunar tilraun til þess. En þar við' situr. 1 huga hans átti Island ekki um annað að' velja en skrifstofuleið einveldisins. Góður ættjarðarvinur var hann. Þrátt fyrir jiað' sem segir hér af honum og íslenzkutn stúdentum kunni hann vel að' meta gáfað'a einstaklinga meðal þeirra og gagnsemi þeirra fyrir föðurlandið. Slíka menn studdi hann á ýmsan hátt. Eg læt liér flakka smákafla 1k5 á dönsku sé vegna þess að liann er sérlega gott dæini um viðhorf Bjarna amtmanns sem einnig kemur svo glögglega fram í bæklingi hans Om Islands Folkemængde (sjá hér á eftir) er samtímamenn hans deildu sem harkalegast á liann fyrir. Svo var mál með vexti að stjórnin í Sjóðnum til almennra þarfa (Fonden ad usus publicos) hafði beðið um álit Bjarna hvort þurfa mundi að hækka tillag til íslenzkra stúdenta í Danmörku frá því sem ákveðið hafði verið árið 1803. Þetta var árið 1816. A þessu tímabili liafði Napóleonsstyrjöld geisað og peningahrun og óðaverðbólga og alræmd óstjórn komið' efnaliag ríkisins í kaldakol. Og þá hefur stjórn sjóðsins þetta eftir lionum: „At forbedre de islandske Studerendes Kaar finder han i Almindelighed ikke tilraadeligt, fordi Trangen er hos dem en Opmuntring til foröget Flid og Anstrængelse. Det var efter deres nationale Charakteer-Anlæg at befrygte, at et rundeligere Udkomme ei alene vildc skade deres Flid og Nöisomhed, men endog lede dem paa Afveie. Da Island af Naturen er bestemt til at være Nöisomhedens Iljem, er det vigtigt, at dets Sönner ikke under Opholdet her ere afvante fra Tarvelighed."1 Ilins vegar leggur Bjanii til að 3—4 ungir menn fái að koina til Danmerkur og læra garðyrkju. Nærri má geta að svona álit féll í góðan jarðveg. Þórð'ur Sveinbjörnsson segir frá því í ævisögu sinni, að veturinn 1833—34 er liann var í Kaupmannahöfn, liafi verið „mikill samdráttur í íslandskaupmönnum öllum til að' fá 1 Lovsamling VII, 645—646. Til samanburðar má geta þess að kostnaður af vist pilta í Bessastaðaskóla hækkaði úr rúmum 60 rd. 1805—06 í 100 rd. 1812—13. 176
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.