Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 83
Dagbálc Ujarna Thorslcinssonur umtmanns afstýrt, að lausakaupmenn kæuiu hér, og líka að norskir mætlu flytja hingað' timbur toll- laust.“* „Töldu þeir norska timbrið verra en það danska og engu ódýrara, enda enga eklu á timbri í landinu, sem þó voru bein ósannindi."3 Var grosseri Knudtzon oddviti þeirra. Hcimtuðu þeir að nefnd væri skipuð til að yfirvega málið. Þar eð til mála kom að Þórður yrði setlur í þessa nefnd lagði liann til að Bjarni Thorsteinsson og einhver annar „af amtmannastjórninni" yrðu kvaddir til að yfirvega málið. Fallizt var á þetta. Með konunglegu erindisbréfi frá rentukammerinu 3. maí 1834 var Bjarna amtmanni boðið að fara til Kaupmannahafnar og taka sæti í nefnd sem þá var búið að skipa. í henni voru: kammerherra og amtmaður Knuth4 greifi, stiptamtmaðurinn á íslandi Krieger sem liafði fengið sérstakt fararleyfi til Kaupmannahafnar og var því sjálfsagður, Örsted konferenzráð, Hansen etatsráð og kommilteraður í rentukammeri fyrir íslenzku málin, Hvidt etatsráð og stórkaupmaður, Bjarni amtm. og Hoppe kammerjunker, sem átli að verða skrifari nefndarinnar. „Nefndin átti að taka til íhugunar eigi aðeins f jöldamörg atriði, er snertu liina íslenzku verzlun, þar á meðal um hlulfall milli kaupstaða og útkaupstaða (Udliggersteder), milli fastakaupmanna og lausakaupmanna, hvort eigi mætti leggja toll á verzlunina og annað þess konar, einnig um það, hvort ekki mætti draga inu fiskiveiða verðlaun og önnur, þau er til Islands vóru heitin, og létta þar með á ríkissjóði, og svo að endingu öll önnur verzlunarleg eða búnaðarleg málefni landsins, sein rentukammerið vildi leggja fyrir nefnd- ina. Að auka verzlunarfrelsið var alls ekki nefnt á nafn í erindisbréfinu, sem samið hafði verið í rentukainmerinu“.5 Aður en lengra er haldið mætti rifja upp að Bjarni amtmaður var i slíkri nefnd árið 1816 og segir hann um þá nefndarskipun, að hún hafi aðeins verið málamyndarverk og í blekkingarskyni.0 Verzlunin íslenzka undir yfirstjórn Dana var vafalaust sá þáttur erlendrar yfirstjórnar sem verst lék landsmenn eftir 1600, áhrif hennar höfðu svo almennar verkanir. Lands- menn keyptu af dönskum kaupmönnum vonda og dýra vöru og urðu að selja framleiðslu sína á því verði sem dönsk yfirvöld og kaupmenn ákváðu; landsntenn fengu oflítið og oft ekkert af þeirri vöru sem þeir þurftu til atvinnuvega sinna hvort heldur var til nýbygg- inga eða endurbóta og altítt var að menn kæmu ekki fleytum sínum á flot af þessum ástæðum. Mannfellir varð æ ofan í æ, beinlínis af völdum kaupþrælktinarinnar. Ein- - Æfisaga Þórðar Sveinbjörnssonar 69—70. 3 Saga íslendinga VII, 397. 4 Tveir nefndarmannanna, Knuth greifi og Iloppe kamnterjunker höfðu farið til Is- lands til að kynna sér landshagi, hinn fyrri 1816—17, hinn síðari 1832—33, þar eð þeir höfðu á hendi íslenzk mál í stjórnardeildunum. Bjarni amtmaður segir frá því að ferð Knuths hafi kostað ríkissjóðinn 10,000 rd. í seðlum en ferð Iloppes 4000 rd. silfttrs, „en silfurverðið var um þær mundir lágt“. „Hvort fé þessu ltafi verið varið vel eða illa skal ég láta ósagt, en það held ég samt sé enginn efi á, að Island hefir ekki haft neitt sjáanlegt gagn af því“. (Æfisaga 172). 3 Æfisaga Bjarna amtmanns 173, héreftir nefnd Æfisaga. °Æfisaga 138. 12 TMM 177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.