Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Page 84

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Page 84
Tímarit Máls og menningar okunin stóð frá 1602—1787 og eftir það var hin svokallaða fríhöndlnn seni i reynd varð litlu skárri. Landsraenn gerðu hverja atrennnna af annarri til að fá lagfæringu og er langmerkast átak í því máli almenna bænarskráin frá 1795 og skrifin sem urðu í sam- handi við hana. Komu þar við sögtt nær allir sýsiumenn landsins með Stefán Þórarinsson amtmann í broddi að ógleymdum Magnúsi Stephensen sem ekki sparði sig í þessu óvin- sælasta máli í augum danskra yíirvalda. En árangur varð enginn. íslandskaupmenn áttu örttgga málsvara meðal ráðamanna stjórnardeildanna og segir Bjarni Thorsteinsson að orð léki á, að kaupmenn bæru fé á embættismenn þar. Það er a. m. k. angljóst að einhverjir embættismenn stjómardeildanna, víslega af hærri stig- ttntim, áttu hagsmuna að gæta í Islandsverzluninni. Þess eru dæmi að kvartanir yfir katipmönmim og framferði þeirra sendar jöfri sjálfum komust ekki í gegnum síu stjórn- ardeildanna og til hans. Um áðurgreint nefndarstarf (eitt af mörgum álíka) fjallar dagbókin, fyrri hluti, í hand- ritinu Lhs. 3591 8vo. Dagbókin að viðbættum upplýsingum í Æfisögu Bjarna amtmanns, gefa gullskýra mynd af starfsháttum guðsvolaðs stjórnskipulags. Og ekki síður af höfund- inum, grandvörum og gætnum, ágætlega færuin embættisinanni, virðulegu yfirvaldi. Bjarni var einn fremsti embættismaður þjóðarinnar og sá þeirra sem næst komst innsta hringn- um, hæði vcgna staðgóðrar þekkingar á högum og sögu þjóðarinnar svo og vegna þess trúnaðar sem ltann naut í stjómarráðunum. Því er vissulega nokkurs virði að kynnast hinuin fáorðn frásögnum og athugunum sem hrjóta daglega úr penna hans. DAGBOG holden aj Amtmand Thorsleinson paa hans Reise jra Islund til Kiöbenliavn jra 26 aug. 1834 til hans Hiemkomst 31te Maii 1835. dito over hans Ophold i Kiöbenhavn Vinteren 1847—48* 1834 15—21 ta Seplbr. Eptir 19<ílí daga hæga sióferd frá Olafsvik kom eg til Khafn- ar þann 15da**<! Septbr Kl. 9 um(m) formidd. Þessir 6 dagar geingu til ad utvega Iogie, ná nockru af farángri mínum frá bordi og giöra Visiter hiá Pro- fess. og Geheimearchivarius F. Magnussen, kaupmanni Simonsen, Grosserum Magnusi og Holm, Sekretaire Hald, Cateket Þ. Gudmundssen, Etatsrádum Rothe og Hansen i Rentukammerinu, Etatsr. og grossera Hvidt, Vice-Admiral og K(ammer)herra Hoppe, Kanunerjunker Hoppe, líka Conferencerádum Kongslew og Rothe samastadar, Conferencerád Orsted, Rentekammerdirekteur * Bætt við með annarri hendi. — ** 19da í handriti. — *** 15di í handriti. 178
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.