Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Page 87

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Page 87
Dagbók Bjarna Thorsteinssonar amtmanns og mannudliga, spurdi mig um son sinn (er í sumar var á Islandi) og margt sem Island snertir. Hann itrekadi, ad eg skyldi til sín koma, ef eg vildi eitt- hvad gott, Islandi vidkomandi, framqvæma; því — bætti hann vid — vid hér þeckium ecki þetta land, enn vilium því þó, og eg serilagi, vel; §onur minn vona eg komi fródur úr þessari ferd og ad hann hafi haft stóra nýtsemi þaraf. Þad þokti mér spaugiligast þennann dag, ad Stiptamtm. Krieger og Pro- fessor Magnussen, sem kóngur hafdi útnefnt sem fulltrúa Islands til ad mæta í standa-samkomunni í ár, voru bádir til Audience hiá kongi og hinn sídar- nefndi þarhiá hiá Prints Christian, til ad þacka fýri — œruna!11 Slíkt og þvíumlikt sýnist fýrifram(m) ad vekia grun um standan(n)a friálsrædi, hrein- skilni og hugrecki ef á þarf ad halda. lán fýri mig ei ad vera í neinu vid þetta efni ridinn! 23 Septbr. Var eg hiá Grossera Magnus uppa peningaskipti ockar á milli. hann er í miklu áliti fýri rádvendni og vitsmuni, hvad og svo reýndist mér. Um qvöldid var eg hiá Registrator Petersen í Geheimearch(iv)inu. Orsakadist þad af gömlum kunnigleika milli hanns, Professor Sal. Rasks og mín. Eg lofadi honum nockru cárakterisku tillagi til æfisögu Rasks,12 hvarum hann inniliga had mig, þó eg á þessum stad ei sé vel undirbúinn þartil. 24 Septbr. Var eg til heimbods ad middagsverdi hiá Grossera og Riddara J. Holm. Þar var mikid samqvæmi og mig minnir veittir 8 réttir matar, af hvorium eg smackadi einúngis á þremur eda fiórum; lika var framborid allskonar vín, hvará medal Champagnie, er smackadi fæstum vel. Enn eitt vantadi, híra og mátuliga lærda Conversation yfir bordum, sem og eptir mál- tídina. Þennann dag taladi eg vid Etatsrád Hansen og Justilsrádinn Bentzen og Schifler, enn einungis um ómerkiliga hluti. 25 Septbr. Talte jeg med Stiftamtmand Krieger om ellers ligegyldige Ting. læste og skrev breve til Island. 26 Septbr. Taladi eg vid Justitsrád Benlzen og Kaupmenn Jacobæus og Simonsen — eckert markverdt. Skrifadi bref til Islands. 11 Konungnr kvaddi 19/9. 1834 Krieger stiptamtmann og Finn Magnússon til aS vera fulltrúa Islands á stéttaþinginu í Hróarskeldu. Fyrsta þingið var liáð frá okt. 1835 til febr. 1836. 12 Þeim Bjama liafði verið vel til vina og m. a. var Bjarni meðal stofnenda Ilins ísl. bókmenntafélags 1816, en Rasmus Kr. Rask hafði verið aðalhvatamaðurinn. 181
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.