Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Síða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Síða 93
Dagbók Bjarna Thorsteinssonar amtmanns giftina í betri innvortis jöfnud. Þessu var eg ei mótfallinn. þar eg sagdi þad géta skéd kostnadarlaust nær Syslurnar losnudu og án töluverds afdráttar fyri embættinn. Hinsvegar sagdi eg Project Stiptamtm. Kr., ad setia Syslu- menn uppa föst laun og láta þá svo administrera Afgiftinn órímiligt og skad- ligt, því slik Operation — ef hver Syslum. ad medaltali fengi 500 rd i laun — mundi kosta konginn 8500 rd árl., enn tekiurnar verda litlar, þar Syslu- manninum kiæmi uppa eitt, hvort þær væru nockud eda alls eckért. Sumt mundi gánga i kostnad vid ad realisera natúral Afgiftirnar, sumt koma i Restanter, o.s.frv. Rentukam(m)erid fengi þarhiá 17 reikninga árliga til ad revidera og decidera, framyfir þad sem nú væri, og þækti þad þó nogu mikid. Þarnæst var eg hiá Kammerju(n)ker Hoppe, sem fór med mig til málara Kloss,20 er ferdadist med Printsinum á Isl. í sumar. Þar sá eg mörg Prospect málud, er KIoss ætlar ad lytographe(r)a og útgéfa; Hoppe áleit málverkinn gód, enn mér syndist þau ei betri, en i medallagi og naumast þad; hann sagdi þau ogsvo vera mikid misjafnliga álitinn. Um qvöldid var eg hiá Etats- rádi og Cancellidepute(r)et Lange, hvorn eg ei ádur þeckti. Hann tók mér mikid vel, og lofadi mér fliótri úrlausn á því, sem eg, embættis vegna, had hann um. 30li Octoher Var eg um qvöldid í því Oldnordiska félagi og taladi þar vid Etatsr. Engelstoft og Werlauff. Audsiáanligt var, ad allar Félagsins ályktanir þar geingu eptir stiórnarinnar luhitu.21 31ti October Var eg á Universitets bibliothekinu og kom þar í samtal vid Professor Madvig, um bestu utgáfu af Qvinctilian.22 Um qvöldid var hiá mér, Registrator vid Geheimearchivid, Petersen23 og töludum vid mest um Dan- merkur sögu, hvoria hann er byriadur ad semia. Hann ætlar, ad láta söguna ve(r)da efnisdriúga, fýri lesarann þægiliga, serliga í lýsingu markverdustu manna, enn þó ei miög lángorda. Slíka Danmerkur og Norvegs sögu vantar enn; Þessvegna óskandi, ad Petersens áform, hvad Danmörk snertir, mætti lukkast vel. Hann er ad ödruleiti ýpparliga gáfadur, i mörgu vel lærdur, og í dönsku liprasti stýlisti. 20 Cloze = F. Th. KIoss (1802—76) málari, fór 1834 til íslands „forstígte sig 1834 uden Held med Litografien", sbr. Dansk Biografisk Leksikon XII, 548—9. 21 Vilja. 22 Marcus Fabius Qnintilianus, ca. 35—95 e. Kr., kenndi mælskulist. Bók bans, De institutione oratoria, mun hér til iimræSu. 23 Sjá skýringar í nafnaskrá. 187
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.