Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Síða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Síða 102
Tímarit Máls og menningar Um qvöldid sendi Hoppe mér sakir, er circulerudu, um Skalt, Capitulstaxlais og Landseta. 12. Janr. Var eg ad mestuleiti heima og skrifadi, eim nockrastund á því isl. Contoiri i Rentuk. Komu tii mín Profess. Magnuss. og fleiri, hvaramedal vestfýrdskur madur Pálmi Hallgrímson, nú búsettur skipa smidur í Flens- horg. Hann sagdist hafa talad vid mig einusinni á Dýrafýrdi (hvad mig og min(n)ir) hafa verid snickari í Khöfn, sídan lært timburmanns Prófession og skipa smidi. Nú sagdist hann vera búinn að smída 7 stórskip, þad seinasta uppa 20 lestir fýri eginn reikning. Þarhiá sagdist hann hafa uppfundid nýa maskinu med hvorri skip skyldu gánga eins fliótt og med dampmaskinu og vera kominn hingad til ad fá lán af Kóngi uppa 4000 rd banko. Vid Prints Chr. hafdi hann talad og fleira stórmen(n)i maskinann átti ad skodast af mathematicis og fleirum til ad gefa sitt álit um hana. Bródir sagdist Palmi ega í Buenos Aýros er líka væri skipa smidur.* Fadirinn er Hallgrimur nockur Laurentiusson í Jsafiardar Syslu. 13. Januar. heima og skrifadi, um qvöldid hiá Simonsen. 14. Januar. Var eg hiá Etatsrádi Johnsen og Krieger, ad ödruleiti heima. Sendi eg Hoppe tilbaka sakirnar um Skatt etc. med mínum athugasemdum. 15. Januar. Var eg hiá Professor M. og Sekretaire Deichmann; liiá mér Erichsen og fl. 16. Januar. heima og skrifadi. Hoppe hiá mér og sýndi mér vota,4!' um útkastid til peningaforordn. (vide 3 Janr) Eg bad hann giöra af þessum votis, náqvæmann Extract, ad svo mikluleiti, sem dissensus væri þari. 17. Januar. Var eg hiá Grosserer Magnus og Kabinetssekr. Feddersen. Hann sagdi mér, ad Ejolfur i Svefneýum og Helgi í Vogi50 væru ordnir Dannebrogsm., hvartil eg hafdi fýristilt þá, og ad Kongur í tilliti til minnar Recommendat. hefdi veitt 60 rd s. árliga sem kennslukaup fyri einn af sonum 48 Landauraskrá. 4i) Atkvæði. 50 Eyjólfur Einarsson (1784—1865) dannebrogsm., þingmaður Barðstrendinga 1845— 1849, í Svefneyjum 1814—65, nefndur eyjajarl, mikill héraðshöfðingi. Helgi Ilelgason (1783—1851), dannebrogsm., þingmaður Mýramanna 1845—1849, bjó í Vogi á Mýrum. * Nánari vitneskju um þessa menn varð ekki aflað. 196
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.