Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Page 111

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Page 111
Dagbók Bjarna Thorsteinssonar amtmanns 7. Apr. hiá Hoppe var farid lausliga ad qvisast, ad hann mundi ega ad sendast til Islands.08 8. April. Var eg á ymsum stödum til að rádstafa sendingu á farangri mín- um med Búdaskipinu. Taladi vid Sióofficéra v. Dockum og Penick hvoriir verid höfdu undir minni kenslu á Siókadetta academienu. 9. Apríl. hiá Krieger og i Rentukammerinu. 10. Apr. hiá kammerdirekt. og anmeldadi mína afreisu; General Michéel- sen uppa Agent Svendsens sakir; Grossera Magnus med Fl.; lika á kunstaca- demienu, þar þokti mér af málverkum fallegust 2 gömul hión er hlyddu á medan g(amal)l skólameistari var ad lesa þeim bréf frá syni þeirra er var utanlands. Þarnærst barn, sem var ad leika sér ad hundi — Af Portraitum voru mörg mikid falleg, svosem Pr(i)nts Christ. med fl. Ecki leitst mér neitt vel á Klózes malverk af geýsir, mér syndist þad standa langt tilbaka fyri Stan- leýs eyrstungna málverki09 yfir þad sama. 11. Apr. Exped. Commiss. sökina um landseta og húsbændur70 á Isl. Var hiá Jacobæus og Iustitsr. Bentzen. Iloppe og Fl. hiá mér. 12. Apr. Var heima og skrifadi privat bréf, um qvöldid hiá Simonsen. 13. Apr. Var samkoma i Commiss., var mest debatterad um þúfna for- ordn.71 og kom flestum saraan um, ad ráda Renluk. til, að fá hana afskaff- ada, mestu fylgismenn í þessu voru Orst., Hansen og Krieger; eg med því skilýrdi, ad fiskipræmiur72 þá ei framvegis væru veittar, heldur bádir lands- ins næringarvegir látnir gánga sinn egin gáng, án þess ad stiórnin stýrkti þann eina fremur ódrum; lika var debatterad um Eskiuf. kaupstad, m.m. og hét þad þá, ad þarmed væru Commiss. munnligu Conferencer til lýkta leiddir. bordadi eg hiá Krieger og var hiá kaupm. Jacobæus. 08 Hoppe varð ekki stiptamtmaður fyrr en 1841. U'J Ferðabók John Stanleys er til í handritasafni Landshókasafns, Lhs. 3886—88 4to, þar er m. a. þessi mynd af Geysi. 70Varð ekki útrædd. 71 Tilskipun 13. maí 1776 um túngarða og þúfnasléttun liafði aldrei verið að neinu gagni, þúfur voru sléttaðar þannig að raunverulega var um meiri eyðileggingu en gagn að ræða. Með opnu bréfi 9. marz 1836 var þessi tilskipun numin úr gildi. Lovsamling X, 709 o. áfr. 72 Með opnu hréfi 28. sept. 1836 voru verðlaun þessi takmörkuð. Sjá 20. des. hér að framan. Lovsamling X, 779. 205
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.