Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Page 112
Tímarit Máls og menningar
14. Apr. Var eg hiá Proíessor Dreyer uppa Vaccine; líka hjá Kamrner-
junker Hoppe til ad leggia i ordu öll bilög er áttu ad fylgia höndlunar fore-
stillingen.73
15. Apr. Var eg hiá Collin leingi uppa isl. sakir og mína reisu, lika hiá
Hoppe og i Rentukammerinu
16. Apr. Tok eg Afsked med Greifa Knuth um morgunin, hann aptr med
mér um qvöldid. Hann prísadi sig heppinn ad vera skylinn vid Rentuk og
ad hafa fengid sómaligt embætti, med hvort hann sagdist í ollu tilliti vera
vel ánægdur. Var eg og Hoppe á Konst Udstillingen og skodudum* serilagi
mörg addáanliga fallig stýkki af Thorvaldsen.
17. Apr. Var heima og skrifadi href til Islands med Budaskipi; lika bréf
frá Commiss. til Rentuk. um ad kaupa jórd til Eskiuf. Kaupstadar,74 um
qvoidid í fiölmennri veitslu hiá Iustsr. Bentzen.
18. Apr. Revideradi Hoppes utkast til brefs fra Commiss. tii Rentukamin-
ersins um ad upphefia Forordn. um þufnaslettun, Var ad mestuleiti heima
19 Apr. hiá Hoppe leidrétti Commiss. seinasta bréf, hvari hún hidur
Rentuk. um adskiinadarleýfi. Um qvöldid hiá Simonsen, med Frydensb. og Fl.
20. Apr. Kom til mín Rector Arnesen; eg liiá Professor Magnussen.
21 Apr. Var eg lil Afskeds Audience hiá Finantsministeren Grev Moltke,
liiá hvorium eg dvaldi fram(m) undir 1 Tíma. Samtalid var mest um Island.
líka tok eg Afskeed med Etatsrádinnu Jensen.
22. Apr. Var eg hiá Krieger, i Cancellienu og i Postkassepensions75 Dir-
ektioninni Allt i tilliti til minnar afreisu (Amtm. eckiu pension fra 2 til 500rd)
23. Apr. Var eg í Rentukammerinu og hiá Hoppe, samt til Afskeed hiá
Iustitsrad Valsöe. Um qvoldid hiá Cathek. Gudm.
73 llclzla tillaga nefndarinnar í verzlunarmálinu var að framvegis skyldi enginn munur
gerður á verzlunarstöðum, kaupstöðum og útkaupstöðuin, en Reykjavík var undanliegin.
Þetta losaði um innanlandsverzlunina og greiddi fyrir verzlun lausakaupmanna. Frumvarp
nefndarinnar var lagt fyrir Hróarskelduþingið og leitt í lög með opnu bréfi 28. des. 1836.
Lovsamling X, 824 o. áfr.
74 Hluti jarðarinnar Lambeyri var keyplur undir kaupstaðinn Eskifjörð fyrir 400 rbd.
af Orum & Wulff, kaupmönnum. Lovsamling X, 664.
75 Misritað f. Postpensionskasse.
* sködudum í handriti.
206