Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Blaðsíða 119
Dagbók Bjarna Thorsteinssonar amtmanns
liafi hann haft „for meget af Tidens Retning“, þ. e. verið frjálslyndur. (Hans Jensen:
Stænderforsaml. Historie I, 147). Nútímasagnfræðingar Dana telja hann hafa verið ærið
íhaldssamann og „fremmed for konstitutionelle Forhold og Tænkemaade", sbr. Dansk
Ringr. Leks. XXVI, 561.
Skrá um heimildarit
Ármann á alþingi I—IV, Kh. 1829—32.
Baldvin Einarsson: Om de danske Provindsialstænder med specielt Hensyn paa Island,
Khh. 1832.
Bjarni Thorarensen: Bréf, fyrra hindi, Safn fræðafélagsins um ísland og íslendinga XIII,
Jón Helgason hjó til prentunar, Kph. 1943.
Bjarni Thorsteinsson: Om Islands Folkemængde og oeconomiske Tilstand siden Aarene
1801 og 1821 til Udgangen af Aaret 1833, Kbh. 1834.
Bjarni Thorsteinsson: Æfisaga amtmanns Bjarna Thorsteinssonar, skráð af honum sjálf-
um, Tímarit hins íslenzka bókmenntafélags, XXIV', Rvk. 1903.
Dansk Biografisk Leksikon II, Khh. 1933 o. áfr.
Hin forna löghók lslendinga, sem nefnist Grágás I—II, Hafniæ 1829.
Hið íslenzka bókmenntafélag. Stofnan félagsins og athafnir um fyrstu fimmtíu árin 1816
—1866, Kph. 1867.
Jensen, Ilans: De danske Stænderforsamlingers Historie 1830—1848, I—II, Kbh. 1931—
1934.
Jón Helgason: íslendingar í Daninörku fyr og síðar, Rvk. 1931.
Juridisk Tidsskrift XXII og XXIV, Kbh. 1834 og 1835.
Kgl. dansk Hof- og Stats-Kalender for Aar 1834, Kbh.
Kristmundur Bjarnason: Þorsteinn á Skipalóni. Þættir úr norðlenzkri sögu I—II, Akur-
eyri 1961.
Landsyfirréttardómar og hæstaréttardómar IV 1830—37, Rvk. 1931—38.
Lovsamling for Island VII o. áfr., Kbh. 1857 o. áfr.
Ný félagsrit VII, Kh. 1847.
Páll E. Ólason: fslenzkar æviskrár I—V, Rvk. 1948—52.
Tímarit Máls og menningar, Rvk. 1963.
Þórður Sveinbjörnsson: Æfisaga Þórðar Sveinbjörnssonar háyfirdómara í landsyfirréttin-
um, Rvk. 1916.
Þnrkell Jóhannesson: Saga fslendinga VII, Rvk. 1950.
Handrit í Landshókasafni: Lbs. 340, fnl.; Lbs. 3886—88, 4to; Lbs. 3591, 8vo.
213