Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Síða 126

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Síða 126
Tímarit Máls og menningar fornsagnastíl, sem satt að segja svipar meir til Saxa gamla í Danmörku en Snorra eða annarra samtíðarmanna íslenzkra. Hvað sem líður ýkjum Karls ábóta, þá er þó þessi saga miklu reyfaralegri að við- bœttri nijög nýtízkulegri erotikk. (Gylden- dal N. F., 260 bls., heft kr. 31,50). Cleng Peerson, Ankerfeste, eftir Alfred Hauge, er lokabindi skáldsögu í þrem bindum. Þetta er frásögn í skáldsöguformi af fyrstu bópferð norskra útflytjenda til Ameríku árið 1825. I fyrsta bindi, Hunde- vakt (1961), sagði frá aðdraganda, og í öðru, Landkjenning (1964), frá ferðinni og fyrslu árum frumbyggjanna í Vestur- heimi. I þessari bók er sagt frá nýju land- námi norsku innflytjendanna vestar, og er þó frásögnin oftast tengd Cleng Peerson, sem hafði verið leiðtogi og leiðsögumaðiir, og segir hann söguna. Cleng Peerson og flestallir, sem við sögn koma, eru sannsögulegar persónur, og þau atvik sem frá er sagt styðjast við raun- verulega hluti. Meðal annars eru ágætar frásagnir af Mormónum, því að Norðmenn áttu við þá talsverð skipti. Sagan er á köflum blátt áfram spennandi, en að vísu stundum um of langdregin. (Gyldendal N. F., 336 bls., heft 34 kr.). Mál og mcnning Fyrsta félagsbók ársins, Mannkynssaga 300—630 eftir Sverri Kristjánsson kom út í maí, eins og félagsmönnum er kunnugt. Nú em að koma út, um sama leyti og þetta tímarits- liefti, tvær bækur í myndlistarflokki Máls og menningar; Michelangelo, sem telst reyndar til bóka síðasta árs en varð seinna á ferðinni en við bjuggumst við, og Rembrandt, sem er önnur félagsbók þessa árs, og varð aftur á móti fyrr tilbúin en við gerðum ráð fyrir. 1 haust kemur þriðja og síðasta félagsbók ársins, Dajnis og Klói eftir Longus. Sú bók er ein af elztu skáldsögum Evrópu og hefur öldum saman verið ljúf lesning ungiim sem gömlum, enda til í klassískum þýðingum á flestum menningarmáltim. Friðrik Þórðarson hefur íslenzkað söguna, en áður liefur Mál og menning gefið út þýðingu hans á Grískum jjjóSsögum og œjintýrum, 1962, auk þess sem lesendum Tímaritsins er hann að góðu kunnur. Þá koma út þessa dagana hjá Ileimskringlu tvær bækur, Brennandi œska, kínversk skáldsaga þýdd af Þóru Vigfúsdóttur og ljóðabókin / mannabyggS eftir Böðvar Guðmunds- son. Fyrr í vor kom skáldsaga Magnúsar Jóhannssonar frá Ilafnarnesi, Heimur í jingur- björg. Auk þeirra bóka sem getið var um í síðasta liefti að kæmu á prent á þessu ári, er væntanleg bók eftir Hermann Pálsson, SiSjrœSi Hrafnkels sögu. Síðast en ekki sízt getum við nú boðað útkomu nýrrar IjóSabókar eftir Snorra Hjartarson, og kemnr hún að lík- indum út í október eða nóvember. 220
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.