Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Síða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Síða 31
Georg Lukács og hnignun raunsceisins hauer, Kierkegaard, Nietzsche, Dilthey, Simmel, Weber, Spengler, Heidegger, Jaspers o. fl. Um leið er hann að sjálfsögðu að gera upp reikningana við sína eigin fortíð. Saga uppreisnarinnar 1956 verður ekki sögð hér, en hún setti punkt aftan- við frekari afskipti Lukácsar af opinberum málum. Hann var menntamála- ráðherra í nokkra daga í stjórn Imre Nagys, en sagði af sér þegar stjórnin hugðist segja Ungverjaland úr Varsjárbandalaginu. í útvarpsræðu sem Luk- ács hélt þegar uppreisnin stóð sem hæst segir meðal annars: „Við viljum ekki reisa sósíalismann á engu, og við viljum heldur ekki flytja hann inní landið einsog hverja aðra vöru. Það sem við viljum er að ungverska þjóðin skapi sósíalíska menningu á lífrænan hátt og með langvinnu, sæmdarríku og árangursmiklu starfi, menningu sem sé samboðin rismikilli fortíð ungversku þjóðarinnar og geti, sem sósíalísk menning, víkkað og dýpkað menningarlífið yfirleitt.“ Þegar Sovétríkin höfðu kæft byltinguna voru forystumenn uppreisnar- stjórnarinnar fluttir til Rúmeníu. Nagy var drepinn, en Lukács settur í varð- hald. Vorið 1957 fékk hann þó að snúa aftur til Búdapestar og halda ritstörf- um sínum áfram. Hann neitaði að endurskoða afstöðu sína, og aftur risu nokkrir menningarlegir æðstuprestar uppá afturfæturna og helltu sér yfir hann, jafnt fyrir gamlar „syndir“ sem nýjar. Hann vann að sínu, og 1958 kom út í Vestur-Þýzkalandi „Wider den missverstandenen Realismus“ (sú bók er reyndar skrifuð fyrr), og 1963 fyrsti hlutinn af „Asthetik“ hans, „Die Eigenart des Ásthetischen“, tvö þykk bindi, og 1967 „Uber die Besonderheit als Kategorie der Ásthetik“. Auk seinni hluta estetíkurinnar vinnur Lukács nú að verki um marxistíska siðfræði og öðru sem ber heitið „Zur Ontologie des gesellschaftlichen Seins“. Það eru ömurleg örlög fyrir mann einsog Lukács, sem er sér bersýnilega meðvitandi um mikilvægi verka sinna fyrir marxismann og þá ekki sízt fyrir marxistíska estetík, að skoðanir hans skuli jafnilla séðar og raun ber vitni í þeim hluta heimsins sem hann — vel að merkja ekki ég — bindur mestar pólitískar vonir við. Hjá miklum þorra fólks fyrir austan tjald (utan Ung- verjalands) mun hann óþekktur með öllu. Og þeir sem við hann kannast hafa ekki aðgang nema að litlum hluta þess sem hann hefur skrifað. Mér vitanlega hefur ekkert komið út eftir hann í Austur-Þýzkalandi eftir 1956, og ekkert í Sovétríkjunum eftir stríð. 221
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.