Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Side 37

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Side 37
Georg Lukács og hnignun raunsœisins unnar hafa því í för með sér aukna verkaskiptingu og sérhæfingu. Þareð eilíflega er hægt að hluta heildarverkið niður er verkaskiptingin takmarka- laus, svo og sérhæfingin. Verkamaðurinn sem skrúfar alltaf sömu skrúfuna er fórnarlamb verkaskiptingarinnar. Menntamaðurinn sem fengið hefur sér- menntun og beitir henni við vinnu sínna á sérsviði sem aðeins er hluti, og oftast mjög lítill hluti heildarstarfsins, hann er bæði íórnarlamb sérhæfingar- innar og verkaskiptingarinnar. Sömuleiðis smiðurinn sem lært hefur smíðar án þess þó að fá tækifæri til að beita nema litlum hluta starfshæfni sinnar. Gernýtingin er mannfjandsamleg. Hún felur í sér fullkomna hunzun allra mannlegra eiginleika annarra en þeirra sem þjónað geta undir kröfuna um aukin afköst og lækkandi framleiðslukostnað. Maðurinn er ekki skapandi vera með ótakmarkaða þroskamöguleika, heldur ópersónulegur smáhluti í vélrænu framleiðslubákni sem hann hefur enga heildarsýn yfir. Hann er hlut- ur meðal hluta. Og gleymum því ekki, að þó gernýtingin geti tekið á sig mynd sjálfstæðs afls í hugum fólks á svipaðan hátt og markaðurinn, þá er hún sköpunarverk manna, og í kapítalísku þjóðfélagi tæki í höndum at- vinnurekandans til að skapa honum sjálfum hámarksgróða. Henni er líka aðeins beitt í þágu hvers einstaks fyrirtækis (eða stofnunar), ekki í þágu þjóðfélagsins sem heildar. Það er harla lítil gernýting að láta þrjú fyrirtæki selja olíu á sama verði í litlu landi. Eða láta tíu fyrirtæki framleiða þvotta- duft. Það er aðeins hagkvæmt fyrir eigendur fyrirtækj anna. Gernýting kapí- talismans er því ekki aðeins andstæð manneskjunni sem einstaklingi, heldur líka manneskjunni sem neytanda og þjóðfélagsþegni. Fylgifiskar gernýtingarinnar, verkaskiptingin og niðurbútun vinnunnar, verka sundrandi á viðhorf mannsins til sjálfs sín og umhverfisins. Ein undirstaða gernýtingarinnar er útreikningur á vinnutímanum. Sér- hvert verk verður að taka sem skemmstan tíma, heildarverkið jafnt sem hlut- ar þess þareð verðgildi vöru fer m. a. eftir þeim meðaltalstíma sem tekur að framleiða hana. Því styttri framleiðslutími, því meiri verður gróði atvinnu- rekandans. Heildarverkið er hútað niður með það fyrir augum að sem minnstur tími fari í hvert handbragð. Og sérhvert handbragð eins manns verður tímanlega að falla að handbragði þess næsta. Tímaskynjun mannsins mótast af sundurliðun vinnunnar, tíminn glatar eigindareðli sínu og breytan- leika, hann verður skýrt afmótuð samfella, sem hægt er að skipta niður meg- indarlega (kvantitatíft) og meta til gildis á sama hátt og vöruna sem fram- leidd er. Tíminn hlutgerist líka. Og skilin milli tíma og rúms verða ógreini- 227
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.