Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Page 60

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Page 60
Tímarit Máls og menningar ina ...“ Og: ,.JörSin hefur sín takmörk, en heimska mannanna er takmarka- laus.“ Hann var einangraður frá samfélagsþátttöku og gat aldrei litið á verk sín sem hluta í lífsviSleitni margra manna, vinna hans varð aldrei annað en ill nauðsyn, enda leyndi hann því ekki að hann tók út kvalir þegar hann var að skrifa. En það er samt fyrst með natúralistunum að hægt er að tala um meiriháttar frávik frá krítíska raunsæinu og þarmeð raunsæinu yfirleitt. ÞaS bregður nokkru ljósi yfir raunsæishugtak Lukácsar að hann skuli hefja íhaldsmanninn Balzac upp til skýjanna en lýsa vanþóknun sinni á Zola, sem var einn „róttækasti“ höfundur síns tíma og sósíalisti á efri árum. ÞaS sem veldur þessu er aðallega sú staðreynd að Zola endurspeglaði ekki samfé- lagsveruleikann sem týpíska heild. Hjá honum gliðnar heildin enn meir en hjá Flaubert, og það einstaka, sem hann leitar fyrst og fremst að og finnur í yfirborðsveruleikanum, nær of sjaldan að sameinast því almenna; hann end- urspeglar þessvegna ekki það týpíska. í stórum dráttum er munurinn á þess- um tveimur höfundum sá, segir Lukács, að Balzac segir frá en Zola lýsir. Sá seinni flýr enganveginn samfélagsveruleikann — fáir höfundar hafa hlaupið uppi kýli kapítalismans af meiri ákafa en einmitt hann — en hann kemst aldrei lengra en að lýsa honum einsog yfirborð hans kemur honum fyrir sjónir, hann drukknar í smáatriðum, „staðreyndum“ og því einstaka og tekst ekki að draga fram áhrifatengslin milli smáatriðanna og sameina þau atburðarás- inni. Sá veruleiki sem Balzac endurspeglar er heild á stöSugri hreyfingu, en þarsem Zola tekst ekki að draga fram áhrifatengslin undir yfirhorði hlutanna, og líka þarsem hann velur ekki nóg og hafnar, verður veruleiki hans kyrrstaða í molum — jafnvel óbreytanlegur í augum lesandans. KjörorS Zola var vísindamennska í skáldskap. Með vísindum á hann eink- um við nákvæmnissæknar sérvísindagreinar samtíma síns, en þær mótuðust í stöðugt ríkari mæli af yfirbreiðslutilhneigingum horgaralegrar hugmynda- fræði. En hann hélt því þó fram að fullkomlega ástríðulaus athugun veruleik- ans væri ekki möguleg — og heldur ekki æskileg. ASferS hans var að „ljós- mynda“ veruleikann. Hér hverfur það sem Lukács segir að einkenni allar miklar bókmenntir, viljinn til að greina aðalatriði frá aukaatriðum. DauS fluga í glugga verður jafnmikilvægur hluti lýsingarinnar og höfuðeinkenni aðalpersónunnar. Allt miðast við að reyna að töfra fram „ekta“ umhverfi. Flestu er gert jafnhátt undir höfði, og persónurnar njóta lítilla forréttinda frammyfir hlutina. HjáZola hefst sú uppgjöf fyrir yfirhorði samfélagsveruleik- ans, fyrir hlutunum sem mynda umhverfið, fyrir hlutgervingunni og afmenn- ingaráhrifum hennar, sem seinna átti eftir að setja mark sitt á mikinn hluta 250
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.