Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Side 136

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Side 136
Tímarit Máls og menningar bil fyrir Austfirði. Síldveiðar Norðmanna voru, er hér var komið sögu, í al- gleymingi, og sömuleiðis voru umsvif Gránufélagsins á Seyðisfirði sívaxandi. Þar sem þau áhrif, sem frá þessari starfsemi bárust, ollu í raun og veru þáttaskilum í lífi íbúanna í sjávarplássunum á Austfjörðum, er ekki úr vegi að reyna að gera sér nokkra grein fyrir, í hverju þau voru helzt fólgin, enda kann það að skýra að nokkru starfsemi Jóns á Eskifirði. Árið 1868 hófu Norðmenn síldveiðar í stórum stíl við íslandsstrendur. Fóru veiðar þessar vaxandi með ári hverju, og sá floti, sem sendur var út hingað, óx með hverju ári, og höfðu norskir síldveiðimenn fastar bækistöðv- ar á sumrum á Eskifirði og Seyðisfirði. Þessi starfsemi jók mjög atvinnu og bætti þar með að mun afkomu allrar alþýðu. Þar að auki kynntust íslend- ingar nýrri tækni og lærðu ný vinnubrögð af Norðmönnum, m. a. að nota síld til heitu, en það eitt jók að mun afla íslenzkra fiskimanna. Þá var það heldur ekki lítils vert, að Norðmenn greiddu íslendingum þeim, er hjá þeim unnu, vinnulaun í peningum. Þar með kynntist austfirzk alþýða peningum af eigin raun, veltan jókst, og fúnar stoðir hins stirðnaða hændaþjóðfélags miðald- anna brotnuðu hver af annarri. Þegar slíkt umrót á sér stað í þjóðfélaginu, eru menn yfirleitt mjög mót- tækilegir fyrir þjóðfélagslegum nýjungum. Það var því enn lil styrktar fram- farasinnum á Austurlandi, að á sumrin voru fastar gufuskipaferðir á milli útvegsbæja í Noregi og bækistöðva Norðmanna á Austfjörðum. Með gufu- skipunum bárust fréttir, blöð og póstur með reglulegu millibili á milli Nor- egs og íslands. Þannig fengu íslenzkir þjóðfrelsismenn glöggar fregnir af baráttu samherja sinna í Noregi, en einmitt um þessar mundir voru jafnaðar- menn í Noregi, með Sverdrup í broddi fylkingar, að gæða norska sjálfstæðis- baráttu nýju lífi. Skyldi ekki sú vakning þjóðernis- og sjálfstæðisvitundar, sem fór eins og eldur í sinu um allt Austurland á þessum tíma og kemur hvað gleggst fram í hinum frægu Þinghöfðafundum, einmitt hafa átt upptök sín í sjálfstæðisbaráttu Norðmanna? Inn í allt þetta umrót skýzt nú, eins og þruma úr heiðskíru lofti, uppreisn- armaðurinn og útlaginn Jón Ólafsson. Fljótlega lilýtur hann að hafa skynjað, að nú voru átthagarnir sem kjörinn orrustuvöllur fyrir hann. Hér gat hann óá- reittur búið í haginn fyrir framtíð sína. Á útlegðarárunum í Noregi hafði Jón kynnzt frelsisbaráttu Norðmanna og jafnaðarstefnunni af eigin raun og jafn- vel komizt í kynni við ýmsa andans menn þar í landi. Jón hafði m. a. per sónuleg kynni af Björnstjerne Björnson. Hvort Jón hefur kynnzt Johan Sverd- rup persónulega, er ekki ljóst, en 3. nóvember 1877 segir í Skuld, að nýtt hlað, 326
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.