Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Qupperneq 152

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Qupperneq 152
Tímarit Máls og menningar verið um 70.000 verður þessi útbreiðsla að teljast góð þegar á öðru ári blaðs- ins. í þessari grein er þess þó ekki getið, hvernig þessir kaupendur skiptist á milli landshluta, en af ýmsum heimildum, sem þó eru varla fullkomlega örugg- ar, virðist svo sem Skuld hafi náð nokkuð almennri útbreiðslu. í 33.—34. tbl. 2. árg. Norðlings er rætt um blöðin Skuld og Norðling, og segir þar, að Skuld muni vera öllu meira keypt í Reykjavík en Norðlingur, hins vegar hafi Norðlingur vinninginn í Snæfellsnessýslu og Barðastrandar- sýslu. Ekki getur þó blaðið þess, hve mikið Norðlingur sé keyptur í nefndum sýslum. Aftur á móti er alls ekki ósennilegt, að Skuld hafi verið allmikið keypt í Reykjavík, hvergi var Jón Olafsson betur þekktur, og óvíða mun hann hafa átt fleiri vini. í 48. tbl. Fróða 1881 birtist skýrsla um blaðakaup í Hrunamannahreppi ár- ið 1880. Þar segir, að á nefndu ári hafi 16 manns keypt þar Þjóðólf, ísafold 13, Skuld 7, Fróða 7, Norðanfara 7, Mána 7 og Norðling 6. Þetta virðist mér vera allgóð útbreiðsla í svo fjarlægum hrepp, en þess ber að gæta, að kaup- endatala tveggja norðanblaðanna og Skuldar er hin sama. Gæti því hæglega verið um að ræða, að sumir kaupendur hafi haldið öll blöðin. Því miður eru slíkar skýrslur ekki til úr fleiri hreppum. Eitt er þó enn ótalið, sem gefið gæti nokkra vísbendingu um útbreiðslu Skuldar, en það eru hin fjölmörgu lesenda- bréf, sem oft og einatt birtust í blaðinu. Þetta eru mestmegnis fréttabréf úr viðkomandi sýslum, og sýna þau alltént, að Skuld hefur verið keypt í þessum sýslum, þótt þau gefi hins vegar ekki vísbendingu um kaupendafj ölda. Bréf þessi eru úr flestum landshlutum, en þó flest úr næstu sýslum við Eskifjörð. Enn her að geta þess, að í 17. tbl. 1. árg. er það tilkynnt, að lengur sé ekki hægt að fá samstæð eintök af 1. árgangi blaðsins, því að þau séu uppseld. Hins vegar megi enn fá nokkur stök blöð. Þótt ekki sé kunnugt um upplag hlaðsins fyrsta árið, þá virðist mér þetta benda til þess, að Skuld hafi þegar í upphafi verið allmikið keypt. Einnig má þó vera, að hér sé um verzlunar- brellu að ræða, en í annarri frétt í sama blaði er því lýst yfir, að við upphaf 2. árg. muni upplag hlaðsins verða stækkað nokkuð. Virðist síðarnefnda frétt- in styðja þá skoðun, að þegar í byrjun hafi sala Skuldar gengið allvel. í 27. tbl. 2. árg. er það tilkynnt, að sökum „vaxandi vinsælda og þokka blaðsins“ sjái ritstjórinn sér fært að lækka árgjaldið úr 4 kr. í 3,75. Mun þetta vera einsdæmi í sögu íslenzkrar blaðaútgáfu. Þó að þessi frétt virðist benda til þess, að hagur hlaðsins hafi verið allgóður, er hún þó mjög tví- eggjuð, og er engu síður líklegt að hér hafi verið um áróðursbragð að ræða til þess að afla nýrra áskrifenda. 342
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.