Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Síða 156

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Síða 156
Tímarit Máls og menningar það var eins með auglýsingagj öldin og áskriftargj öldin, innheimta þeirra vildi ganga dræmt á stundum, og dró það því úr arðsemi þeirra. Annar tekjustofn Skuldarprentsmiðju var svo það, sem prentað var auk blaðsins. Engar öruggar tölur liggja þó fyrir um sölu þeirra bóka, sem prent- aðar voru í prentsmiðjunni. Þó má telja víst, að tvær bækur hafi fært prent- smiðjunni nokkrar tekjur, en þær voru „Söngvar og kvæði“ Jóns Ólafssonar og stafrófskverið. í 24. tbl. 3. árg. Skuldar árið 1879 biður Jón alla útsölu- menn sína að senda sér áreiðanlegar upplýsingar um þann eintakafj ölda af bókinni „Söngvar og kvæði“, sem óseldur verði í árslok 1879, þar eð upplag- ið sé á þrotum. Virðist þetta benda til þess, að sala þessarar bókar hafi gengið vel, þótt mér sé ekki kunnugt um stærð upplagsins. Stafrófskverið, sem Jón gaf út á Eskifirði, náði einnig miklum vinsældum, og má ætla, að það hafi fært Jóni nokkurt fé. Um sölu annarra bóka Skuldarprentsmiðju er mér ekki kunnugt, en telja má víst, að allgóður markaður hafi verið fyrir markaskrár þær, sem prentaðar voru á Eskifirði. Þá má og telja líklegt, að Skuldarprent- smiðja hafi haft nokkrar tekjur af smáprenti ýmiskonar, svo sem erfiljóðum, grafskriftum, afmælisljóðum o. s. frv. Ekki hefur mér þó tekizt að finna neitt af slíku smáprenti frá prentsmiðjunni. En hverjar sem tekjur Skuldarprentsmiðju hafa verið, miklar eða litlar eftir atvikum, er þó víst, að nokkrar hafa þær verið. Þetta virðist mér sanna sú staðreynd, að árið 1880 greiðir Jón Ólafsson 1 krónu í tekjuskatt.2 Má í þessu sambandi einnig benda á, að í 14. tbl. 2. árg. Skuldar skýrir Jón Ólafs- son frá því, að prentsmiðjan sé komin í sitt eigið húsnæði, sem væntanlega hefur verið í eigu Jóns sjálfs. En hver voru þá útgjöld Skuldarprentsmiðju? Þar ber fyrst að telja það fé, sem Jón Ólafsson hefur óhj ákvæmilega orðið að taka út úr rekstrinum sér og sínum til uppeldis. Skal þess þá gætt, að árið 1878 kvæntist Jón Helgu Eiríks- dóttur frá Karlsskála við Reyðarfjörð og hafði því fyrir fleirum að sjá en sjálfum sér meiri hluta þess tíma, sem hann dvaldi á Eskifirði. Einnig þurfti Jón að greiða afborganir af sektinni í Göngu-Hrólfs málinu, svo og kaup Clementzens prentara. Þá má enn geta þess, að Jón hafði einnig lærling í prentsmiðjunni, og þótt sá hafi tæplega fengið hátt kaup, má ætla, að Jón hafi a. m. k. orðið að sjá honum fyrir uppeldi. Síðast en ekki sízt voru svo ýmsir kostnaðarliðir, sem óhj ákvæmilega fylgdu rekstri prentsmiðjunnar, svo sem pappírskaup, viðhaldskostnaður, dreifingarkostnaður blaðsins o. s. frv. Að öllu samanlögðu tel ég, að fjárhagur Jóns Ólafssonar hafi ekki verið slæmur á Eskifirði. Þess ber að vísu að geta, að Jón er sýknt og heilagt að 346
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.