Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Qupperneq 47

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Qupperneq 47
Gamla konan Um það bil misseri eftir lát afa míns skrifaði prentarinn föður mínum, að nú væri móðir hans farin að borða á gistihúsum annanhvern dag. Hugsa sér þvílíkt og annað eins! Hún amma, sem alla sína daga hafði eldað ofan í fjölda manns og unnið sjálf upp leifarnar, hún var farin að borða á veitingahúsi! Hvað hafði komið yfir hana? Litlu síðar átti faðir minn viðskiptaerindi í nágrenni bæjarins og notaði tækifærið til að heimsækja móður sína. Hún var í þann veginn að ganga út, þegar hann kom. Hún tók aftur af sér hattinn og bar gesti sínum rauðvínsglas og tvíbökur. Hún virtist í mjög kyrrlátu skapi, hvorki sérlega upprifin né tiltakanlega hljóðlát. Hún spurði um okkur börnin, og þó ekki ýtarlega; henni lá einkum á hjarta, hvort við fengjum kirsiber. Hún var að öllu leyti sjálfri sér lík. Herbergi hennar var sem vænta mátti þvegið í hólf og gólf, og sjálf var hún í góðu útliti. Hið eina, sem benti til hins nýja lífernis hennar, var það að hún vildi ekki fara með föður mínum upp í kirkjugarð, að vitja um gröf manns síns. „Þú ratar þangað einn,“ sagði hún áherzlulaust, „það er þriðja leiði frá vinstri í elleftu röð. Ég ætla ekki að fara.“ Prentarinn upplýsti síðar, að hún hefði að öllum líkindum verið á leið til skósmiðsins. Hann kvartaði sáran: „Ég sit hér í þessum hundakofa,“ sagði hann, „með fjölskyldu mína og hef ekki nema fimm tíma vinnu á dag, þar að auki illa borgaða, andarteppan er að gera út af við mig, en við sjálfa aðalgötuna stendur húsið okkar galtómt.“ Faðir minn pantaði herbergi í gistihúsinu, en gerði þó ráð fyrir því að móðir sín byði sér að gista heima, að minnsta kosti fyrir siðasakir, en hún minntist ekki á það einu orði. En áður fyrr, þegar hús hennar var jafnan yfirfullt, hafði hún alltaf sett sig upp á móti því að hann gisti ekki hjá þeim og eyddi peningum í hótelherbergi! En hún virtist búin að kveðja fj ölskyldulífið í eitt skipti fyrir öll og komin inn á nýjar brautir, nú þegar dagur hennar leið að kvöldi. Föður mínum, sem hafði næmt auga fyrir skringilegum hlutum, fannst hún „býsna skemmtileg“, og ráðlagði frænda minum að láta hana fara sínu fram. Og hverju fór hún þá fram? Næst bárust þau tíðindi, að hún hefði leigt sér hestvagn og lagt leið sína á lystistað einn utan bæjarins, og það á ofurhversdagslegum fimmtudegi. Þetta var stór vagn á háum hjólum, með sæti fyrir heila fjölskyldu. Stöku 125
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.