Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Síða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Síða 95
ara mannlífs, sem stigin höfðu verið í und- angenginni söguþróun, afhjúpa helztu hindranir í vegi þeirra og benda á leiðir til að ryðja þessum hindrunum burt. Þannig eru t. d. hugleiðingar hans í Parísarhand- ritunum um þroska og frelsun (Emanzipa- tion) skilningarvitanna — þangað sækir Þorsteinn tilvitnun sína um mannsaugað á bis. 56, án þess þó að geta nokkuð nán- ar um það samhengi sem hún stendur í — ekki bollaleggingar um einhverja fjarlæga framtíð, heldur rannsókn á raunverulegu þróunarferli, sem sé því, hvernig náttúru- legar megundir mannsins ákvarðast nánar og þroskast í samskiptum hans við náttúr- una og aðra menn, svo og rökstuðningur fyrir því, að ryðja þurfi kapítalískum þjóð- félagsháttum úr vegi, til þess að þetta þró- unarferli geti haldið áfram. Á öðrum stað segir Þorsteinn, að hinir nýrri frumspekingar — og til þeirra telur hann Marx — hafi skeytt lítið um stað- reyndir, rannsóknir og tilraunir. Að hve miklu leyti þetta á við um Marx, getur hver sá dæmt um, sem litið hefur á rit hans um sagnfræði og hagfræði og fengið einhverja hugmynd um þá geysilegu stað- reyndaþekkingu, sem þau byggjast á. í heimildaskrá bókarinnar kemur fram, að Þorsteinn hefur í skrifum sínum um Marx stuðzt nokkuð við „ágæta bók“ eftir Robert C. Tucker (Philosophy and Myth in Karl Marx). Bók þessi mun vera með marklausari níðritum, sem sett hafa verið saman um Marx — og er þá allmikið sagt. Rétt er að geta þess hér, að ýtarlega gagn- rýni á henni er að finna á bls. 331—336 í bókinni Marx’s Theory of Alienation, eftir Istvan Meszaros (London, Merlin Press 1970). Eitt af því, sem Þorsteinn finnur Marx helzt til foráttu, er „manngyðistrú“ og sem dæmi um hana nefnir hann kenninguna um hlutlægar mótsagnir. Þetta atriði er Umsagnir um bœhur rétt að athuga nokkru nánar. — Kenningin um móthverfur (það orð gefur síður til- efni til hártogana en mótsagnir) er auð- vitað rangt skilin, þegar reynt er að tengja hana við hlutveruleikann í sjálfum sér, án tillits til umsköpunar hans í mannlegum praxís. Um móthverfu er þá aðeins hægt að tala, þegar mismunandi fyrirbæri eru um leið samsömuð hvert öðru; hún er sú mynd, sem margbreytileiki veruleikans tek- ur á sig í spegli samsömunarinnar. (Þessa túlkun á móthverfukenningunni hefur Theo- dor W. Adorno rökstutt bezt þeirra, sem um hana hafa fjallað). Þannig verður t. d. viðureign andvirkra afla ekki kölluð mót- hverfa nema því aðeins, að hvort um sig reyni um leið að umskapa hitt eftir sinni mynd — en sá er t. d. munurinn á átökum blindra náttúruafla annars vegar og stétta- baráttu hins vegar. Þessi samsömun hins margbreytilega er ekki einskorðuð við staðhæfingar („„Mót- sögn“ merkir á mæltu máli að staðhæfingu sé játað og neitað í senn. Og auðvitað er það merkingarlaust að teija mótsagnir í þessum skilningi felast í öðru en stað- hæfingum einum, sönnum eða ósönnum,“ segir Þorsteinn á bls. 59), heldur er hún snar þáttur í öllum samskiptum mannanna við náttúruna og sín á miUi. Svo að tekið sé það dæmi, sem um leið er hornsteinn marxískrar þjóðfélagsgreiningar, er grund- vallarmóthverfa kapítalismans fólgin í því, að allir hinir margbreytilegu þættir vinnu- ferlisins — frá vinnuafli til fullgerðrar af- urðar — eru samsamaðir í sértækri hlut- gervingu þess, vöruforminu. Myndbreyting- ar kapítalismans skerpa síðan þessa mót- hverfu: stöðug útþensla vöruformsins helzt í hendur við alhliða þróun huglægra og hlutlægra þátta vinnuferlisins. Sjötti kafli bókarinnar fjallar um hina engilsaxnesku rökgreiningarheimspeki — og er þar ekki um hlutlausa frásögn að 173
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.