Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Blaðsíða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Blaðsíða 37
Mannleg þrenning bjökn: 0, hún hefur ekkert viljað vera að gera þig afbrýðisaman svona löngu fyrir tímann. Ég á nú eftir að lifa í tíu ár enn. Kannski tuttugu. JÓN: Ætli hún hafi ekki bara verið búin að gleyma þér. björn: Gleyma mér? Hún Guðný? Nei, þú segir mér nú engar draugasögur Jón minn. JÓn: Mér finnst það ekkert undarlegt þó hún hafi verið búin að gleyma þér. Hún sagði mér það þarna um árið - ætli það hafi ekki verið veturinn ’28? - björn: ’29! Láttu mig muna það! JÓN: Nú, var það ’29. - Jæja, hún sagði, þegar þetta var nú alltsaman af- staðið, - að þú hefðir verið hölvaður kjaftaskur. björn: Kjaftaskur? JÓN: Já, og frekur. Ekkert nema frekjan. björn:Nú lýgurðu! JÓn: Svo ég lái henni það ekkert þó hún hafi verið búin að gleyma þér. (Þögn.) Björn: Ætli hún hafi ekki munað eftir kjólnum. (Þögn.) JÓn: Hvaða kjól? björn: Hvaða kjól segirðu. Þarna sérðu hvað þú veist lítið í þinn haus. - Já, ég hjó aldrei í Firðinum nema þennan eina vetur. En ég hafði alltaf spurnir af ykkur. Ég vissi alltaf hvað henni Guðnýju leið. Og þegar ég sigldi á England á stríðsárunum, þá gaf ég henni kjól. Og þú hélst að hún hefði verið í ástandinu. Logaðir af afbrýðisemi. Manstu ekki? Júú, þú manst það, þó þú sért soldið farinn að kalka. — Ég hef kannski aldrei verið neitt Bretaveldi. En það var nú samt ég sem gaf henni kjólinn. Og þar hef- urðu það! JÓN: Hu! Eins og hún hafi ekki verið búin að gleyma þessari druslu. BJÖRN: Þetta var nú samkvæmiskj óll góði minn. JÓN: Sér var nú hver samkvæmiskjóllinn. Næfurþunnur andskoti! björn: Heldurðu virkilega að samkvæmiskj ólar þurfi endilega að vera svell- þykkir, eða hvað? Skelfilegt barn geturðu verið. JÓN: Merkilegur var hann a. m. k. ekki. björn : Hún Guðný kunni að meta hann. Það frétti ég. (Þögn.) BJÖRN: Já, hún var yndisleg kona, hún Guðný. Lifandi kona. JÓN: Hún hafði sína kosti og sína galla einsog allir aðrir. 243
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.