Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Blaðsíða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Blaðsíða 95
ir viröast ekki hafa notað ofangreind orð í fleirtölu. 3. Vér er tvívegis notað sem tvítala, og skulu þau dæmi tilfærð. I fyrra dæminu mælir Droplaug svo við bónda sinn: „Ekki fer ek at því, ok bið ek, at þú farir hvergi, því at mér segir svó hugr um, at oss verði lítil sæmd at hoði þessu . . .“ ísl. fornr. XI, 235. I síðara dæminu segir Helgi svo við Droplaugu, móður sína, er þeir hræður koma af rjúpnaveiðum: „ . . . Verðr oss vandlifat. Illa þykir, ef vér höfumst ekki at eða höfum ólæti . . .“ ísl. fornr. XI, 242. 4. Ekki hefi ég fundið dæmi þess, að þér, yðar séu notuð sem tvítala. 5. Um rugling á vérun og þérun er áður rætt. í þeim þremur ritum, sem ég hefi athugað til samanburðar við rit dokt- orsefnis í því skyni að sjá, hvernig fornafnanotkun þeirra kæmi heim við niðurstöður hans um hið eldra skeið íslenzks máls fram um 1600, hefi ég rekizt á sömu fyrirbæri og hann - og sýnt dæmi um það. Frá þessu er þó ein undantekning. Ég hefi ekki fundið í þessum ritum, að b (tvítöluformið) hafi verið notað sem c, þ. e. í fleirtölumerkingu. En dæmi doktorsefnis eru allt um það, Andmœtarœða flest að minnsta kosti, ótvíræð. A hls. 59 er vitnað til, að þessi dæmi sé að finna í gr. 3.2, en hér er um baga- lega villu að ræða, því að dæmin eru í 2.2. Frá 14. öld eru þar rakin 4 dæmi um tvítöluform í fleirtölumerk- ingu: vid (úr Ragnarssögu loðbrók- ar), yckar (úr Völsungasögu) og ykkr (er raunar í lidr. okkr, en leið- réttingin virðist vera rétt) og okkr (úr Reykdælasögu og Víga-Skútu), sbr. hls. 21-23. Á bls. 59 bætir dokt- orsefni við einu dæmi úr Egilssögu um vit í fleirtölumerkingu, og raun- ar hefir hann dæmi frá 15. öld um okkr í fleirtölumerkingu (bls. 23) og mit í sömu merkingu (bls. 24), en telur þar greinilega vera um norsk máláhrif að ræða, ekki aðeins að formi, heldur einnig merkingu. Auk þess hefir hann nokkur dæmi um vit og aukaföll þess í fleirtölumerk- ingu frá 16. öld (bls. 24-25). Dokt- orsefni vitnar til Jóns Helgasonar um málið á NTOG, enda hefir Jón rann- sakað það manna bezt. Jóni farast svo orð: „Við ber, að Oddur villist, en ekki í þá átt, sem nútíðarmál hef- ur farið, að setja tvítölumyndir inn allsstaðar, heldur þvert á móti“ (Mál- ið á Nýja testamenti Odds Gottskdlks- sonar, hls. 121). Á sama hátt vitnar doktorsefni til Oscars Bandles um málið á Guðbrandsbiblíu, enda er hann helzti sérfræðingur í því. Bandle segir m. a.: „Aðeins á einum stað er þið, að því er virðist, í fleir- 301
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.