Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Blaðsíða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Blaðsíða 13
Tvö viðtöl um íslenzka stjórnmálasögu ekki svo mikið sem að fá vitneskju um, hvað þar gerSist. Þannig báSu Bandaríkin þá um land af okkar landi til þess aS gera þaS aS sínu landi. Og margir ætluSu, aS síSan ætti aS stjórna okkar gamla landi frá þeirra nýja landi. Gegn þessu reis þjóSin“. Hvernig vildu sósíalistar skipa málum Keflavíkurflugvallar eftir að her- stöðvum hafði verið neitað? ViS vildum aS herstöSin yrSi lögS niSur og völlurinn notaSur eingöngu fyrir farþegaflug. Hví sneruzt þið öndverðir gegn Keflavíkursamningnum 1946? ViS snerumst gegn Keflavíkursamningnum af sömu ástæSum og viS sner- umst gegn herstöSvabeiSninni 1945. ViS litum svo á, aS þar meS værum viS aS kasta fyrir borS ákaflega mikilvægri meginreglu vopnlausrar þjóSar, hlut- leysinu. ViS töldum enga vörn í bandarískri herstöS heldur þvert á móti. Ef til ófriSar kæmi, kallaSi hún yfir okkur þá hættu, aS ísland yrSi styrj- aldarvettvangur og meS vopnabúnaSi nútímans stofnaSi hún tilveru þjóð- arinnar í bráðan voSa. A friðartímum mundi hún hafa í för með sér allan þann ófögnuð, sem fylgir erlendum herstöðvum hvar sem er í heiminum og á ófriðartímum yrði hún lífshættuleg. Var ykkur kunnugt um gang viðrœðna Olafs Thors og fulltrúa bandarísku stjórnarinnar sumarið 1946? ViSræðurnar við fulltrúa Bandaríkjastjórnar fóru fram bak við Sósíal- istaflokkinn. En við vissum að viðræðurnar fóru fram, og Ólafur Thors átti við mig mörg samtöl um þær, þar sem við skiptumst á skoðunum. Hversu mikið hann sagði mér veit ég ekki. Ég sagði Ólafi strax afdráttarlaust að samningurinn þýddi stj órnarslit, en það var honum mjög á móti skapi og það var eins og hann vildi ekki trúa því. Hann rökstuddi samningsgerðina með því, að Bandaríkin mundu sitja hér sem fastast, ef enginn samningur yrði gerður, á þeim forsendum að ekki hefði verið gerður friðarsamningur við Þýzkaland og stríðinu því ekki lokið. Með öðrum orðum: Hann taldi þetta vera nauðungarsamning, sem hefði þó þann kost, að það væri hægt að segja honum upp með nákvæmlega tilgreindum fyrirvörum. Eitt kom fram í þessum einkasamtölum okkar, sem sumum kann að þykja fróðlegt og meinlaust að segja frá því nú, eftir hátt í 30 ár. Ólafur hafði sagt 219
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.