Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Blaðsíða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Blaðsíða 93
AndmœlaræSa þetta. Ég skil orðið „repeatedly“ þannig, aS þaS merki hér „hvaS eft- ir annaS“. Hins vegar lætur hann þess ógetiS, aS Ari notar einnig ein- töluform um sjálfan sig. Ef athugaS- ar eru fyrstu 10 línumar í fslend- ingabók Ara, miSaS viS útgáfu Jak- obs Benediktssonar í fsl. fornr. I, 1, bls. 3, kemur í Ijós, aS Ari notar þar 5 sinnum ek og föll af því orSi, þar meS taliS fornafniS skeytt viS sögn. Og hókin endar svo: en ek heitik Ari. Sama rit, hls. 28. Ara nægir, sem sé, ekki aS nota fornafniS ek einu sinni um sjálfan sig í sömu setningu, heldur tvisvar. Doktorsefni getur þess einnig, aS Snorri Sturluson noti þessa tegund fleirtölu (bls. 41), en segir jafn- framt, aS hann geri þaS ekki í öllum tilvikum. Þetta er rétt. T. d. mætti nefna, aS ek kemur þrívegis fyrir í 6 fyrstu línum Heimskringlu, miSaS viS fsl. fornr. XXVI, 3. Frásögnin um Ara er villandi fyrir þá, sem ekki eru kunnugir riti hans. Auk þess er mér óskilj anlegt, hvers vegna doktorsefni gerir ekki sams konar athugasemd um Ara og Snorra. Höf- undur minnist á þaS, aS pluralis auctoris komi einnig fyrir í íslend- ingasögum og vitnar í því samhandi til Peters Hallbergs og Einars Ól. Sveinssonar (bls. 42). Þess má geta, aS á eitt dæmi um þetta rakst ég í Laxdælu: Átt hefir Hrútr ina þriSju konu, ok nefnu vér hana eigi. ísl. fomr. V, 48. ViS skulum láta þetta nægja um véranir og þéranir á fyrri öldum. í þess staS skulum viS athuga lítillega töflu 3 á bls. 44. Samkvæmt henni er fleirtalan (c) orSin þríræS. Hún get- ur táknaS eintölu, tvítölu og fleirtölu. HiS nýja, sem hér kemur fram, er þaS, aS fleirtölumyndin gat haft tvítölumerkingu. Á bls. 21 tekur dokt- orsefni dæmi, þar sem bæSi tvítölu- myndir (vit, ockarar) og fleirtölu- mynd (ver) eru notaSar um tvo. Dæmin eru úr handritinu AM 623 4to, sem ekki er taliS yngra en frá 1250. Doktorsefni getur þess, aS þessi fornafnavíxlun hljóti aS vera norskt máleinkenni, aS áliti Seips. En hann tekur ekki afstöSu til þess sjálf- ur. ViS skulum láta þetta atriSi liggja milli hluta. Þess í staS skulum viS athuga lítillega helztu niSurstöS- ur, sem ég hefi komizt aS viS at- huganir á ritum frá því fyrir 1600. 1. Laxdœla. Ég hefi aS vísu ekki lesiS alla Laxdælu meS hliSsjón af fornafnanotkun, en ég hygg þó ekki fjarri sanni aS segja, aS yfirleitt sé þar gerSur sá munur á tvítölu og fleirtölu, aS vit og samsvarandi eign- arfornafn (okkarr) sé notaS sem tví- tala, en vér og samsvarandi eignar- fornafn (várr) sem fleirtala 1. per- sónu. Um tvítölu 2. persónu er yfir- leitt notaS þit og samsvarandi eign- 299
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.