Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 109

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Qupperneq 109
Mathiez yrði skyldulesefni þeirra háskóla- stúdenta, sem hyggjast leggja stund á sögu. Það mundi án efa æsa í þeim sultinn og hvetja þá til að kynna sér erlend sagn- fræðirit á öðrum sviðum í ríkara mæli en nú er títt með þeim. Og þegar ég minnist á háskólastúdentana okkar þá get ég ekki látið hjá líða að geta um mjög alvarlegan galla á þessari útgáfu: ritinu fylgir ekkert registur! Eg ætlaði varla að trúa mínum eigin augum þegar ég sá svo mikið rit gef- ið út án registurs. Byltingarsaga Mathiez morar af mannanöfnum og það er varla vinnandi vegur að lesa hana sér til gagns án registurs, svo ég ekki tali um stúdenta er hefðu hana til hliðsjónar í námi. í rauninni nægir þessari bók ekki aðeins nafnaskrá, heldur er nauðsyn á efnisskrá. Ég vil að lokum hvísla því að útgáfustjóm Máls og menningar að prenta sér í lagi, úr því sem komið er, nafna- og efnisskrá og gefa kaupendum hana ókeypis. Mér finnst ekki annað viðunandi. Sverrir Kristjánsson SJÓNHIMNA OG HYLUR Einkenni á ljóðagerð Baldurs Óskarssonar1 virðist mér vera skörp sjón, djúp íhygli og þróttmikill kliður hendinga. Hann er kjarn- yrtur, ljóðform hans yfirleitt þröngt og máffarið agað; en mikil er sú fávísi að álíta að hið frjálsa ljóðform eigi ekkert tælci til ögunar málsins... Oft seilist Bald- ur eftir fágætum orðum og afbrigðilegum líkingum, en það tel ég ekki ágalla, öðru nær! Fráleitt er að bragur hans sé óbund- inn. Það sem lamaði hið hefðbundna ljóð- form var ekki rímið eða stuðlarnir, heldur 1 Gestastofa, Heimskringla 1973. 72 bls. Umsagnir um bœkur fremur öðru hin taktfasta tilbreytingar- lausa hrynjandi: hún féll ekki lengur að hrynjandi hins talaða máls.2 Ljóð Baldurs eru tíðum svo hneppt að engu orði má hagga. Hann er myndauðugur og litglaður, stundum of . . . I fyrri ljóðabókum hans var töluvert um misnotkun litorða (og lýsi- orða), ekki síst hinna einföldustu og vand- meðförnustu: hvítur, rauður, svartur, blár; en í Gestastofu eru litorðin fjölskrúðugri: reykblár, sæðishvítur, vínrauður, og hin einföldu falla vel að efni. Undantekning- arlítið er eining efnis og forms fullkomin, en það má teljast aðal skáldskapar. Sum ljóða í Gestastofu eru fjarska einföld að gerð, og augljós, td endurminningaljóðin í fyrsta kafla bókarinnar. Þar er mjög al- menn barnsreynsla - amk þeirra sem ól- ust upp til sveita - borin fram á hrífandi hátt, milliliðalaust. I þeim ljóðum notar Baldur nútíð en ekki þátíð, einsog oftast þykir henta í minningakvæðum, afþví það sem er liðið er liðið. Þessar minningar eru ekki „rifjaðar upp“; skáldið lifir atburð- ina án umsköpunar að marki, - eða er þetta kannski hin fullkomna umsköpun? Allt stuðlar að því að láta atburðina ger- ast hér og nú. Kvæðin verða manni því einkar nákomin, laus við bévaða tilfinn- ingaslepjuna sem einatt loðir við minn- ingakvæði: fulltíða maður lítur í kring- um sig augum bamsins ... Við sem höfum kastað endurminningum fyrir ofurborð sem ónýtu dóti, því tíminn breytir þeim, ástand stundarinnar ómerkir þær: það sem gerð- ist er fjarri því að vera það sem minnið geymir... við fáum ærlega á baukinn: 2 Það er rangt að myndhvörf eða beinar líkingar (metafóra) séu sérkennandi fyrir hin frjálsu Ijóð ... Eftilvill hitti T. S. Eliot naglann á höfuðið: „ ... milli hefðbundinna ljóða og Vers libres er enginn skilsmunur, því það eru einungis til góð ljóð, vond ljóð og óskapnaður.“ 315
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.