Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Blaðsíða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Blaðsíða 74
Tímarit Máls og menningar Nóg um það. Apropos!1 Mig gladdi þinn kross,2 af því þú berð hann með sæmd og prýði. Ég skrifaði Einari í Nesi og bað hann í Fróða að taka fram það skammar- hneyksli í blöðunum, sem Jón Skuld lætur dynja yfir þig.3 Slíkt er ekki þér til hnjóðs, heldur blöðum vorum og þjóð. Þú þarft ekki að yrðast við Jón, enda hefir þú látið hann og alla hans húmhúkspinkla snarast undir kvið. Ég sé ekki betur en það skásta í J[óni] sé nú alveg á förum og ekki annað eftir en vaxandi siðferðisleg eyðilegging, lífstómleiki, hrekkir og húmbúg. Þannig fara pólit [iskir] „partímenn“ flestir að lokum. Líf Jóns, uppeldi og eðlisfar gjörir honum ómögulegt að lifa án þess að halda sér uppi á per- sónulegu þrasi og það stórfelldu - úr því hann sleppir skáldskapnum, því hann einn hefði átt að viðhalda í honum einhverjum snefil af anda og hjarta. Próf [essor] Fiske segist vera forviða yfir blaðaskömmum okkar og málaþrasi; slíkt uvæsen4 er einkenni okkar þjóðar, en með vaxandi hringli og humhúki þessara tíma fer það illa (eins og það góða?) líka sívaxandi. En hér þarf þjóðin aðvörunar við; hún er ung og má ekki gleyma að skammast sín. Nóg um þetta, en bón fylgir hréfi hverju: Svo er mál með vexti,minn elsku vin og bróðir míns bezta vinar (hvers nafni er nú 10 vikna gamall og þykir framúrskarandi barn, liggjandi hérna þegjandi og brosandi í vöggu sinni) - já, svo er mál með vexti, að kirkjan mín hér á staðnum er fallin, og þarf ég að hyggja hana í sumar. Viltu nú hjálpa mér og senda upp hingað, helzt frá Noregi, 20-30 lesta skip með tilhöggna kirkjugrind? Ég bið Jakob Sveinsson5 í Rvík að senda þér pöntunarlista, en hér set ég til vara, ef þú færð ekki það bréf, það helzta: Lengd að utan 20 ál. 8 þuml.; breidd 10 ál. 16 þ. Stafurinn 5 ál., sperrur eftir því (eins og hér tíðkast); 4 hita (2 járnbitar eru til), grind í turn, sem sé 16 ál. hár (eða 17) frá grunni kirkjunnar. 7 (sjö) glugga (3 á hverja hlið og einn yfir dyrum) hæfilega stóra, með t. d. 4 rúðum og bogmyndaða að ofan (og þar rúður); 1 Apropos: Vel á minnzt. 2 Tryggvi fékk riddarakross 1882. 3 Einar Ásmundsson í Nesi réð fyrir blaðinu Fróða á Akureyri. Jón Ólafsson ritstjóri Skuldar stóð f illvígum blaðadeilum við Tryggva, og bárust þær deilur víðsvegar um islenzku blöðin. 4 Óhæfa. 5 Byggingarmeistari í Reykjavík (1831-1896). 280
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.