Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Blaðsíða 96
Tímarit Máls og menningar
tölumerkingu (nema um sértilvik sé
að ræSa, þannig að þýSandinn hugsi
um tvenndina faSir og synir eSa aS-
eins um báSa sonuna)“. Sprache der
Guðbrandshiblía 347. A þetta minn-
ist doktorsefni á bls. 27 og síSar á
bls. 59 og aS nolckru á bls. 88.
I töflum doktorsefnis yfir for-
nafnanotkun fornmáls er þess hvergi
getiS, aS b (tvítöluform) geti veriS
notaS í merkingu c, þ. e. sem fleirtala.
I þessu felst, aS hann viSurkennir
þetta ekki sem eSlilega notkun. Ber-
um orSum segir hann þetta á bls. 59,
en þar stendur:
„Hugsanleg skýring bæSi á dæm-
unum úr GuSbrandsbibbu og jafn-
framt hinum er sú, aS tvítölu
mætti nota ekki aSeins um tvo ein-
staklinga, heldur einnig þegar um
var aS ræSa einstakling og hóp
eSa tvo hópa. En ef þessi notkun
hefir veriS regluleg, ættu aS vera
mörg fleiri dæmi um hana, og meS
því aS svo er ekki, hefir þetta ekki
getaS veriS eSlileg notkun nokk-
urn tíma. En ekki er hægt aS
ganga þegjandi fram hjá þeim
möguleika, aS hún hafi viS og viS
skotiS upp kollinum.“
HeildarniSurstaSa eSa endanleg
niSurstaSa doktorsefnis um framan
greint fyrirbæri kemur svo á bls. 88:
„ÞaS er óvíst, hvort þessi dæmi
eru í raun og veru gömul merki
um hvarf tvítölu. En meS því aS
þau eru svo fjarska fá og miklu
eldri en hiS raunverulega hvarf
tvítölu, eru þau sennilega villur.“
Eg verS aS játa, aS ég er vantrú-
aSur á, aS öll þau dæmi, sem doktors-
efni rekur um b í merkingu c á þessu
tímabili, séu villur. ÞaS er aS jafn-
aSi vandræSalausn aS skýra málfyr-
irbæri, sem koma fyrir þó nokkuS
oft, sem villur í þeim skilningi, sem
ég hygg, aS höfundur leggi hér í
orSiS „error“, þ. e. mistök frá hendi
höfundar eSa ritara. Enda hygg ég
aSra skýringu nærtækari. Doktorsefni
getur þess á bls. 24, aS orSiS mit sé
notaS í bréfabók Jóns biskups Vil-
hjálmssonar (frá 1431). SíSan segir
hann: „Mit var norsk mynd og var
notaS í fleirtölumerkingu í norsku á
þessum tíma.“ í 7. kafla rekur dokt-
orsefni þróunina í norsku. Hann seg-
ir, aS í norsku komi fornöfn í fleir-
tölumerkingu, runnin af tvítölumynd-
um, fyrir næstum því hvarvetna í
landinu. Hann vitnar til Per Tyldens
um norsku á eldra stigi, aSallega 14.
öld, og segir, aS dæmi mn 2. persónu-
fornöfn meS tvítöluformi, en fleir-
tölumerkingu séu fá, en af 1. per-
sónufornafninu komi tvítölumyndin
fyrir í fleirtölumerkingu frá því um
1350, sbr. hls. 119-120. Doktorsefni
er vel kunnugt um, eins og síSar
kemur fram í ritgerS hans, aS erfiS-
ara er aS fá dæmi um 2. en 1. per-
■v
302