Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Blaðsíða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Blaðsíða 16
Tímarit Máls og menningar uðu á Ítalíu (1948). Ef gerð yrði alvara úr þessum hótunum, litu þeir Thorez og Togliatti svo á, að hér væri ekki einungis um stríð gegn Rússlandi að ræða heldur stéttastríð, allsherjar krossferð gegn kommúnismanum og sósíalista- hreyfingu allrar Evrópu, og afstaða þeirra var í samræmi við það. Þeir litu á þetta sem framhald þeirrar stefnu, sem sósíaldemókratar höfðu fyrir fyrri heimsstyrj öldina, en þá samþykktu þeir á tveimur alþjóðafundum, 1910 og 1912, að verkalýðsflokkarnir skyldu snúast gegn eigin stjórn hver í sínu landi, ef til styrjaldar kæmi og ekki láta hafa sig til að skjóta hver á annan. Þetta varð raunar ónýtt pappírsgagn, þegar til kastanna kom. En nú vill svo vel til, að hér fyrir framan mig hef ég ummæli, sem ég lét falla þetta sama ár í sambandi við inngöngu Islands í Atlantshafsbandalagið og sem ég held að túlki viðhorf flokksins á þessum tíma. Við vorum oft að því spurðir, hvaða afstöðu við mundum taka til hernaðaraðgerða Sovétríkj- anna á íslandi. Ég sagði, að ég teldi að vísu þessa spurningu vera út í blá- inn, nema gert væri ráð fyrir að ísland færi í styrjöld við hlið Bandaríkj- anna gegn Sovétríkjunum. Eigi að síður ætti þjóðin kröfu á að fá að vita um afstöðu þingmanna til hugsanlegrar innrásar hvaða stórveldis, sem er. Síðan sagði ég orðrétt: „Okkur sósíalistum er ljúft að svara þessu. Við tökum afstöðu gegn hinni yfirvofandi árás Bandaríkjanna og við hvetjum þjóðina að rísa til varnar með öllu því afli og öllum þeim ráðum, sem hún á völ á. Það skiptir engu máli fyrir okkur hvert stórveldið er, hvort þjóð þess talar ensku, rússnesku eða eitthvert annað mál. Ef Rússland væri í sporum Bandaríkjanna og ógn- aði íslandi eins og þau, mundum við taka nákvæmlega sömu afstöðu til þess. Engin önnur afstaða er íslenzk, engin önnur afstaða er sæmandi íslendingi, og þetta verður að vera afstaða íslenzku þjóðarinnar, ef hún vill halda rétti sínum sem sjálfstæð þjóð“. Hafði ágreiningur um utanríkismál mikil áhrif á flokkaskiptinguna í land- inu á þessum árum? Flokkarnir, sem þá störfuðu, urðu til við allt önnur skilyrði. Hinsvegar voru utanríkismál ákaflega ríkur þáttur í stjórnmálum íslands og haráttu flokkanna þessi ár. En á stjórnarmyndanir og stjórnarslit? Og þau höfðu vissulega áhrif á stjórnarmyndanir og stjórnarslit. Nýsköp- unarstjórnin klofnaði vegna ágreinings um utanríkismál. 222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.