Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Blaðsíða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1973, Blaðsíða 111
I Gestastofu er líka skyggnst víða og mikil reynsla tjáð á margslunginn æðru- lausan hátt (æðruleysið er í sjálfu sér fagnaðarefni því heldur hvimleiður vælu- tónn hefur spillt mörgum ljóðabókum 7. áratugarins: td frýjuorð karlmennisins sem er að kikna undir byrði sinni!). En mikil tíðindi eru ekki sögð í bókinni af samfélagi þessa manns sem situr þarna í stóli sínum, þráttfyrirþað að kvæðin beri með sér að hann er víðförull. Skáldið er eitt með stjörnum sínum . . . himin- og jarðstjörnum. Svo virðist amk vera við fyrsta álit. Saknar lesandinn hinnar virku félagslegu þátttöku sem her mikið á í Krossgötum, síðustu bók höfundar? Vantar vopnabrakið í Gestastofu? Er annars þörf á vopnabraki í skáldskap? Hvað sem því líður vil ég rifja upp nokkur þeirra ljóða í Krossgötum sem gerast þar sem „fylk- ingum lýstur saman“; og þá vil ég fyrst nefna Elugur, vel ort ljóð í hnittnu dæmi- söguformi; Lögmálið, ort af spámannlegum hita; og síðast en ekki síst kvæðið Kross- götur (samnefnt bókinni), en þar sviptir höfundur í burtu, ef svo má segja, óska- myndinni gamalkunnu af prinsinum sem kemur á þeysireið utan úr hlánum á hvítum fáki að frelsa mann og mús (sjálf- sagt minni frá riddaratímum; eftilvill upp- haflega búið til af kastalajómfrú sem far- in er að örvænta!) . . . í stað þessa and- vana fædda prins teflir Baldur fram öllu raunverulegri og þekkari mynd óskamanna: Þeir sem ég bíS, þeir birtast í morgunsáriS, menn af svarSarsora skírSir á báli. Þeir sem ég bíS, þeir birtast í morgunsáriS, menn úr stáli. (Krossgötur) Óttumst ekki stálið, það er seinni liður hinnar beinu líkingar!! Vmsagnir um bœkur Eins fer um helgiljóðin, en báðir þessir efnisþættir eru gildir í fyrri bókum Bald- urs. Heill bálkur með helgiljóðablæ, Kirkj- an, er í Svefneyjum; og þrjú ljóð bera samheitið Drög að helgimyndum í Kross- götum, tvö þeirra amk sótt beint í texta biblíunnar. I Gestastofu mætti hins vegar aðeins flokka tvö kvæði til helgi-skáldskap- ar: í minningu þína og Sorg, fyrsta og seinasta kvæði bókar (ef þrjár þýðingar á Ijóðum Garcia Lorca eru skildar undan). En þessi „helgiljóð“ Gestastofu bera í sér afneitun sjálfs sín, þe helgileikans, amk hins bihlíulega helgileika. Varla getur verið hending að þeim er skipað fremst og aftast í bókinni . . . Að öllu athuguðu má segja að þeir efnisþættir sem eru skýrt aðgreindir í Svefneyjum, séu meir og meir samtvinnaðir í seinni bókunum tveim; Krossgötur eru millistig í þeirri þróun . . . Án samfélags geta víst engir lifað nema kannski stöku akademíkerar, - afturámóti liggur leið skálds til sjálfs sín jafnframt til allra manna: samfélagið er lífssvið þess einsog sjórinn er lífssvið fisksins, - að því tilskildu að ort sé af einlægni og hag- leiknum ekki beitt í blekkingarskyni . . . Hið fágæta við Gestastofu er einmitt þetta: þar er lýst - eða leitað að - ákveðinni persónulegri lífsafstöðu. Hin skorinyrtu ljóð sem forðum var lýst eftir þurfa ekki að vera vígreif; það sönnuðu tam ásta- kvæði Eluards og Aragons á tímum hörm- unga í sögu Frakklands. Og jafn-skapheitt og einlægt skáld og Baldur Óskarsson mun ólíklega una sér vel í helgum steini, við pússun demanta. Bústaður hans er veggja- Iaus; hann sér til allra átta. Hið fjarlæga og hið nálæga, mannlífið og náttúran, for- tíðin og nútíðin birtast á sama hveli . . . í skini hins ókomna! Miðdepill hringsins er allsstaðar en hringferillinn hvergi: 317
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.