Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Page 31

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Page 31
Mannsbarn á myrkri heiði VI Ferli ljóðsinsá hinum mismunandi plönum þess mætti setja upp á þennan hátt: JJpphaf staður markmið heim > heiði > heim líf > heimurinn > dauðinn firring > þjóðfélagið > sjálfumleiki Síðasta planið stemmir ekki alveg við tvö þau fyrstu, hringrásin rofnar við að firringin er ekki í víxlverkan við sjálfumleikann, heldur við þjóðfélagið. Við þetta riðlast jafnvægi ljóðsins, og við fáum það sem Adorno kallaði „brot“. Annað brot kemur fram í því að minnið he'im sem tákn sjálfumleikans er jafnframt tengt dauðanum. Þetta brot sjáum við einnig í læknum og hefð- bundinni likingu hans við lífið sem líður fram. Huggunin sem segjandi ljóðsins er fær um að veita mannsbarninu þegar það kemur til hans úr myrkrinu og kuldanum verður því nokkuð tvíbent. Þau fáu augnablik sem það á að hlýja sér við eldinn: vermdu þig snöggvast við eldinn, eru nefnilega jafnframt þau síðustu sem það lifir: Fylgdu svo lceknum leiðina heim. Það brot ljóðsins sem mestu máli skiptir felst þó í breytilegum sjónarhól þess. Síðustu ljóðlínurnar fjórar, þ. e. þær sem segja frá mannsbarninu, eru hugsanir, láta t Ijðs draum. Boðhættirnir vitjaðu mín, vermdu þig, fylgdu svo beinast að einhverju sem er ósýnilegt og ekki til staðar. Ég og þú hittast ekki, samband þeirra er ekkert annað en draumsýn. Þessi tilfinning algerrar einsemdar kemur einnig fram í stöku ljóðlínunni síðustu, sem skapar óvissu um það samband sem hinar ljóðlínurnar, tvær og tvær saman, hafa gefið í skyn. Ef við lítum á firringu og sjálfumleika sem þær grundvallarandstæður sem Ijóðið byggist á,getum við séð hvernig ýmsir aðrir af meginþáttum þess flokkast undir þær: firring sjálfumleiki heiði heim myrkur, kuldi ljós, hiti villa samastaður óhugnaður öryggi einsemd samkennd veruleiki draumur Það kemst enginn heim í þessu kvæði. Samkennd og sjálfumleiki eru draumur sem getur ekki ræst í þeirri þjóðfélagsmynd sem ljóðið gefur. 149
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.