Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Blaðsíða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1981, Blaðsíða 49
Bókmenntir gegn gulripressu iippgjörið við hina nasísku fortið var allt í skötulíki (sú staðreynd er lykilþemað í verkum Bölls). A þessum tíma voru þýskir sósíaldemókratar í stjórnarandstöðu, en forystu þeirra var þó jafnan efst í huga að verða gjaldgeng í ríkis- og stjómunarkerfinu og hafði því ekki uppi neina tilburði til að vefengja grundvallaratriði kapítal- ismans. Mig minnir að það hafi verið Böll sem sagði eitt sinn um þýska sósíaldemókrataflokkinn að hann hefði bæði hægri og vinstri væng, en langt væri síðan nokkur hefði séð hann fljúga. Flokkurinn komst loks í stóru sam- steypustjórnina með kristilegum demókrötum (CDU) 1967 og myndaði tveimur árum seinna ásamt frjálsum demókrötum (FDP) þá stjórn sem enn situr. Ovíða á Vesturlöndum hafa verkalýðsfélögin verið jafn samvinnufús og í Sambandslýðveldinu, undir merkjum þjóðarhags hefur forysta þeirra gert sitt besta til að sjá til þess að leikreglur samfélagsins séu virtar í hvívetna. Það hefur verið einhver mikilvægasti þáttur stjórnlistar borgaraaflanna þýsku að virkja verkalýðsfélögin í þágu samfélagsheildarinnar — um leið og öllu andófi gegn þeirri stjórnlist hefur verið sýnd fyllsta harka. Á áttunda áratugnum notuðu ráðandi öfl hvert tækifæri til að styrkja sín valda- og stjórnunartæki, með aðstoð krata og verkalýðsfélaganna, sem stunduðu hreinsanir í eigin röðum. Það var ekki að ástæðulausu sem nokkrir þýskir kvikmyndaleikstjórar kölluðu mynd sína um V-Þýskaland 1977 „Haust í Þýskalandi“. Terrorismi Baader/Meinhof hópsins sá ríkisstjórninni fyrir átylium á þessum árum. Sumir þýskir marxistar hafa talað um „fyrirbyggjandi gagnbyltingu"4 vegna þess að ríkisvaldið gerði sínar ráðstafanir án þess að stöðugleiki hins þýska samfélags væri í minnstu hættu. Lýðréttindaskerðingarnar beinast ekki nema að litlu leyti gegn núverandi vinstrisamtökum þýskrar verkalýðshreyfingar í fram- tíðinni. Þrúgandi pólitískt andrúmsloft Þýskalands á sér sögulegar og hug- myndafræðilegar rætur: Vegna sögu sinnar á þýska stórauðvaldið mjög erfitt með að réttlæta stöðu sína og völd. Ekkert af stóru þýsku auðfyrirtækjunum getur skráð sögu sína án þess að verða að falsa hana — varla geta þau t. d. státað af því ódýra vinnuafli sem þeim var ,útvegað‘ á nasistatimanum. Þessi stór- fyrirtæki hafa því jafnan lagt mest upp úr valdboðinu, og aganum til að efla vinnusemi starfsfólks síns. Þá hefð hafa þeir félagar Wallraff og Bernt Engel- mann rakið með eftirminnilegum hætti í bókinni Þiðparna uppi — við hér niðri.5 Á áttunda áratugnum beindist hin fyrirbyggjandi gagnbylting gegn þeim ávinningum þeirrar margumsungnu stúdentauppreisnar sem voru líklegir til að vera vísir einhvers meira. 1973 hefur svo tekist að stöðva róttækniþróunina í bili. Þá hjaðnar bylgja sjálfsprottinna verkfalla, áhrif vinstrimanna í SPD minnka að 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.